Merkúr - 01.09.1939, Side 81

Merkúr - 01.09.1939, Side 81
79 þannig úr garði, að f jöldinn fáist til að lesa þær, eða þeir, sem þær eru stílaðar til. En þar er ekki hægt að gefa neina allsherjar reglu, enda eru aðferðirnar, sem menn nola tii þess, afar mismunandi. Hitt væri líklega fremur vinnandi verk, að benda á, og telja upp dæmi þess, hvernig ekki á að auglýsa. Á siðari tímum hafa menn hneigst mjög að þvi, að hafa myndir í auglýsingum sínum, til þess að draga at- liygli að þeim. Og það er eflaust l)esta, langbesta ráðið til þess. En þar kemur margt til greina, og þar þarf sjer- fróða menn og listamenn til, eins og áður er drepið á. Ef menn halda að það sje sama hvers konar mynd þeir noti í auglýsingar sínar, þá skjöplast þeim hrapallega. (Þetta á ekki fremur við um blaðaauglýsingar, heldur en alls konar auglýsingar yfirleitt, svo sem vörumerki, umbúðir, brjef- hausa, götuauglýsingar, skuggamyndaauglýsingar, um- búðabrjef, gluggaauglýsingar o. s. frv.). Margir hafa þann sið, að auglýsa með mynd af verslunarhúsi sinu eða verk- smiðju. Það er mjög gagnslítið í flestum tilfellum, og oft óviðeigandi og hefir jafnvel þver öfug áhrif við það, sem ætlast er til — virðist mörgum montkent og' vekur því ýmugust eða leiðindi, sem mest verður að forðast. Myndirnar eiga að vera „Blikfanger“, menn eiga að linjóta um þær, veita þeim athygli og því, í hvaða sam- bandi þær standa við lesmálið. Þetta er liöfuðreglan, og þeir, sem leggja stund á „Reklame“, verða að hafa glögt auga fyrir þessu. Um útlit auglýsinga að öðru leyti má margt segja, og margt ber að taka þar til athugunar. Þegar menn semja auglýsingar verða þeir fvrst að gera sjer það Ijóst, hvað þeir ætla að segja, hvað það er, sem þeir vilja sjerstak- lega taka fram. Þá er gott að byrja á því að „punkta“ það niður hjá sjer. Hvað verður sagt um það sem auglýsa á: — um ágæti þess, útlit, notkun, til hvers nauðsynlegt, hvaða kosti það hefir áberandi o. s. frv.? Þegar alt þetta iiefir verið dregið saman, kemur sá vandinn, hvernig á að

x

Merkúr

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Merkúr
https://timarit.is/publication/1691

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.