Merkúr


Merkúr - 01.09.1939, Síða 83

Merkúr - 01.09.1939, Síða 83
81 koma orðum að þessu á sem hagkvæmastan hátt og hvern- ig á að raða „efninu“ niður i auglýsinguna, og gera sjer grein fyrir útliti hennar. Menn gera þá uppkast að aug- lýsingunni, frumdrætti að því, hvernig hún á að líta út, livaða leturtegundir á að nota í hana, og hvernig þær standa af sjer liver til annarar. Þetta er kallað á ensku máli „lay-out“. Eru til þess hafðir sjerstakir menn, sem ekki eru aðeins vel að sjer í öllu, sem viðvikur auglýs- ingum, heldur hafa einnig nokkra þekkingu á prentlist. Ekkert firma, sem vill vanda auglýsingar sínar, hripar þær upp í belg og biðu og hendir þeim þannig i prentarana og ætlast til þess, að þeir gangi sómasamlega frá þeim. Það verður að leggja prenturunum upp í hendurnar, það verður að fá þeim „lay-out“, fyrirmynd, til að fara eftir. Það er mikill vandi að gera þessar fyrirmyndir, og blessast ekki vel nema með æfingu og þekkingu. Hvernig ekki á að auglýsa. 1 danska blaðinu „Advertering“ var nýlega grein um það, hvernig aug'lýsingar eiga ekki að vera, og höf. tók nokkur sýnishorn og lagði sinn dóm þar á. Þótt hjer sje um danskar auglýsingar að ræða (þar komi t. d. til greina danskt orðaval), þá geta menn hjer lært nokkuð af þeim aðfinslum, sem við þær eru gerðar, og aðfinslurnar eru þannig: í fljótu bragði er þetta snotur aug- lýsing. Enda þótt ramminn minni dálítið á dánarfregn, þá fer hann vel um lesmálið. Það er „loft“ í því, og aðeins notaðar tvær leturtegundir, og það gerir auglýsinguna læsilegri. Að þessu leyti er því alt í lagi. En því er nú þannig farið, að fólk les ekki alt. Menn lesa ekki dálkana frá upphafi til enda, þótt þeir ætti að gera það. Það verður að vekja eftirtekt þeirra, með stórri auglýsingu, með mvnd, Vi omforandrer Dere* gamle Sengetel saa det bllver som nyt! Rlng tll OSl A«a 1111 og lad os aftale mrrmere KROCK Agarup Sengeudstyr SlrandveJ 12 Aga 1111 6
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Merkúr

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Merkúr
https://timarit.is/publication/1691

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.