Skrá yfir vita og sjómerki á Íslandi - 01.01.1934, Blaðsíða 71
eru tveir litaðir steinar,- uppi á bakkanum, á milli þeirra eru 14 m. Lendingin er
talin miður góð og brimasöm í vestanátt.
f. LOKINHAMRAR
Lendingarstaðurinn er svonefndir ,,Pallar“. Aðallendingin er í miðpalli. Þar
er lent við slórgrýtis malarkamp. Fyrir framan lendinguna er stór steinn, sem getur
verið hættulegur fyrir ókunnuga, með lágum sjó. Leiðarmerki eru engin.
42. Þingeyrarhreppur.
43. Mýrahreppur.
44. Mosvallahreppur.
45. FLATEYRARHREPPUR
a. GARÐUR
Garðar er skammt fyrir innan Flateijri. Þar er ágæt lending, smámöl og sandur.
b. FLATEYRI
Lending er ágæt alstaðar innan við eyrina, þar er möl og sandur.
c. KÁLFEYRI
Lendingin á Kálfeyri er skammt fyrir utan Flateyri, þar er stórgrýti og illt að
lenda um fjöru. Bezt með hálfföllnum sjó.
46. SUÐUREYRARHREPPUR
a. STÖÐTN
Lendingin er í utanverðum „Spillir". Hún er þröngur vogur, með skerjum til
beggja handa. Sandur og möl er í lendingunni. Leiðarmerkin cru tóftarbrot á liakk-
anum fyrir ofan veginn, sem á að bera í svonefnt Magnúsarhorn vestarlega í Sund-
dal. Lendingin er talin allgóð, bezt með hálfföllnum sjó.
b. SUDUREYRI
Leiðarmerkin eru þrjú holdufl (baujur), sem eru á sundinu innan við höfnina
á Súgandafirði, upp úr þeim er hvitmáluð stöng og kústur á endanum. Merkin eiga
öll að vera til vinstri handar þegar inn er siglt. (Sbr. sjómerki nr. 43, llólmi).
47. HÓLSHREPPUR
a. SKÁLAVÍK
Lemlingin er austan við ána. Leiðarmerki eru engin, en kofar eru uppi á bakk-
anum fyrir ofan vörina, og er lent beint niður undan þeim. Báðum megin við vörina
er stórgrýti.
b. BOLUNGAVÍK
Lendingar eru ruddar varir; eru þær i röð og kampar á milli hlaðnir úr stór-
grýti. í vörunum er sandur og möl. Lendingarnar eru beztar um flóð. Mótorbátar
fljóta ekki vel u]ip i brimbrjótsvörina um fjöru. Hún liggur þétt upp með brim-
brjótnum, og er bezta lendingin, enda mest notuð.
c. ÓSVÖR
Ósvör er innanvert við sandinn i Bohuigavík, að austanverðu við ósinn. Stór