Skrá yfir vita og sjómerki á Íslandi - 01.01.1934, Page 85

Skrá yfir vita og sjómerki á Íslandi - 01.01.1934, Page 85
f. EYRI Lendingin er niður undan bænum Eyri. Þar er lent í möl framundan fiskhús- inu sem stendur þar á eyrinni. Þar er fremur útgrunnt, en engir boðar né blind- sker. Leiðarmerki eru engin. Lendingin er betri um flóð, og er talin góð. g. FAGRAEYRI Lendingin er vestan til við ibúðarhúsið á Fögrueyri. Þar sem lent er, er sandur og möl. Leiðarmerki eru engin, en leiðin er bein og lending er góð, er talin bezta lending að sunnanverðu við Fáskrúðsfjörð. En um flóð skal varast grjótbryggju þá, sem er í lendingunni. h. VÍK Lendingin er milli Víkurskers að austan, og Víkurhaga að vestan. Lenda skal í fjörunni niður undan fiskhúsi sem stendur þar. Leiðarmerki eru engin. Þar sem lent er, er sandur og möl. Retra er að lenda um flóð, lendingin er talin góð í sunnan og vestan átt. i. HVAMMUR Lendingin er fyrir neðan bæinn Hvamm, fram undan fiskhúsum sem þar standa. Leiðarmerki eru engin. Lending þessi er mjög varasöm vegna grynninga og afarþröng, er talin slæm. j. HAFNARNES Lendingin er vestan við Hafnarnestangann sem Hafnarnesviiinn stendur á. Sbr. viti nr. 83. Grynningar eru norður og norðaustur með tanganum. Lendingin er bezt með hálfföllnum sjó, er talin miður góð. 102. Búðahreppur. 103. STÖÐVARHREPPUR a. LÖNI) Lendingin er niður frá bænum Löndnm, innan við Landatanga. Leiðarmerki eru engin. Malarfjara þar sem lent er. Lendingin er miður góð, vegna grynninga fyrir utan hana. b. EINARSSTAUIR Lendingin er niður frá bænum Einarsslaðir. Leiðarmerki eru engin, möl og stórgrýti þar sem lent er. Lendingin er slæm, um fjöru brýtur á flúðum og klöppum þegar brim er. c. HÓLL Lendingin er fyrir neðan bæinn Hól. Leiðarmerki eru engin. Möl og klappir þar sem lent er. Betra er að lenda um flóð. Lendingin er talin miður góð. d. KIRKJUBÓLSHÖFN Lendingin er niður undan vcrzlunarhúsunum. Leiðarmerki eru engin. Þar sem lent er, er möl og klappir. Að utanverðu er Kirkjubólsribba. Um fjöru er útgrunnt. Lendingin talin iniður góð. e. LAUFÁS Lendingin er niður af bænum Laufási. Leiðarmerki eru engin, stórgerð möl þar sem lent er. Lendingin er talin góð, en betri um flóð. f. KTRKJUBÓLSSEL Lendingin er niður af bænum Kirkjubólsseli. Leiðarmerki eru engin. Stórgerð möl þar sem lent er. Lendingin er talin góð. g. ÓSEYRI Lendingin er ós fyrir botni fjarðarins. Leiðarmerki eru engin. Ósinn er fremur

x

Skrá yfir vita og sjómerki á Íslandi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skrá yfir vita og sjómerki á Íslandi
https://timarit.is/publication/1730

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.