Skrá yfir vita og sjómerki á Íslandi - 01.01.1934, Blaðsíða 85

Skrá yfir vita og sjómerki á Íslandi - 01.01.1934, Blaðsíða 85
f. EYRI Lendingin er niður undan bænum Eyri. Þar er lent í möl framundan fiskhús- inu sem stendur þar á eyrinni. Þar er fremur útgrunnt, en engir boðar né blind- sker. Leiðarmerki eru engin. Lendingin er betri um flóð, og er talin góð. g. FAGRAEYRI Lendingin er vestan til við ibúðarhúsið á Fögrueyri. Þar sem lent er, er sandur og möl. Leiðarmerki eru engin, en leiðin er bein og lending er góð, er talin bezta lending að sunnanverðu við Fáskrúðsfjörð. En um flóð skal varast grjótbryggju þá, sem er í lendingunni. h. VÍK Lendingin er milli Víkurskers að austan, og Víkurhaga að vestan. Lenda skal í fjörunni niður undan fiskhúsi sem stendur þar. Leiðarmerki eru engin. Þar sem lent er, er sandur og möl. Retra er að lenda um flóð, lendingin er talin góð í sunnan og vestan átt. i. HVAMMUR Lendingin er fyrir neðan bæinn Hvamm, fram undan fiskhúsum sem þar standa. Leiðarmerki eru engin. Lending þessi er mjög varasöm vegna grynninga og afarþröng, er talin slæm. j. HAFNARNES Lendingin er vestan við Hafnarnestangann sem Hafnarnesviiinn stendur á. Sbr. viti nr. 83. Grynningar eru norður og norðaustur með tanganum. Lendingin er bezt með hálfföllnum sjó, er talin miður góð. 102. Búðahreppur. 103. STÖÐVARHREPPUR a. LÖNI) Lendingin er niður frá bænum Löndnm, innan við Landatanga. Leiðarmerki eru engin. Malarfjara þar sem lent er. Lendingin er miður góð, vegna grynninga fyrir utan hana. b. EINARSSTAUIR Lendingin er niður frá bænum Einarsslaðir. Leiðarmerki eru engin, möl og stórgrýti þar sem lent er. Lendingin er slæm, um fjöru brýtur á flúðum og klöppum þegar brim er. c. HÓLL Lendingin er fyrir neðan bæinn Hól. Leiðarmerki eru engin. Möl og klappir þar sem lent er. Betra er að lenda um flóð. Lendingin er talin miður góð. d. KIRKJUBÓLSHÖFN Lendingin er niður undan vcrzlunarhúsunum. Leiðarmerki eru engin. Þar sem lent er, er möl og klappir. Að utanverðu er Kirkjubólsribba. Um fjöru er útgrunnt. Lendingin talin iniður góð. e. LAUFÁS Lendingin er niður af bænum Laufási. Leiðarmerki eru engin, stórgerð möl þar sem lent er. Lendingin er talin góð, en betri um flóð. f. KTRKJUBÓLSSEL Lendingin er niður af bænum Kirkjubólsseli. Leiðarmerki eru engin. Stórgerð möl þar sem lent er. Lendingin er talin góð. g. ÓSEYRI Lendingin er ós fyrir botni fjarðarins. Leiðarmerki eru engin. Ósinn er fremur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Skrá yfir vita og sjómerki á Íslandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skrá yfir vita og sjómerki á Íslandi
https://timarit.is/publication/1730

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.