Skrá yfir vita og sjómerki á Íslandi - 01.01.1937, Page 64

Skrá yfir vita og sjómerki á Íslandi - 01.01.1937, Page 64
e. EFRI BRUNNASTAÐIR Djúpleiðin er Drimnastaðasund. Þegar komið er inn úr sundinu, er haldið i austur beint upp i lendinguna, sem liggur næst við lendinguna á Neðri-Brunna- stöðiun. í vörinni er möl og sandur, hún er talin ágæt, og oft notuð sem neyðar- lending, eins og flestar lendingar í Brunnastaðahverfinn. f. HLÖÐVERSNES Lendingin er í norður frá bænum Illöðversnes, skammt fyrir sunnan Gerðis- langavitann. Leiðarverkin inn Hlöðversnessund eru: 2 vörður, hæð 2% m. Neðri varðan stendur á sjávarbakkanum, en efri varðan er fyrir austan Hlöðversneshverfið, inillilnl er 200 m. Vörður þessar eiga að bera saman, og er jieirri stefnu haldið inn á móts við opna vör, er liá beygt til suðurs, inn i vörina. í vörinni er möl, sandur og sléttar klappir. Lending þessi er talin góð, og stunduin verið notuð sem neyðar- lending. g. HALLDÓRSSTAÐIR Lendingin er í norður frá bænum Halldórsstaðir. Djúpleiðin er Hlöðversnes- sund, og er beygt af suudinu upp í opna vörina. í vörinni er sandur og möl, og sléttar klappir, það er talin góð lending, en bezt með hálfföllmim sjó. h. AUDNAR (Bergskot) Lendingin er í norður frá íbúðarhúsinu Auðnar. Leiðarmerki eru 2 grjótvörður, upp úr þeim er tré (sundmerki), hvor þeirra er 12 m. á hæð. Neðri varðan stendur (500 m. frá sjó, millibil milli merkja 150 m. Vörður þessar eiga að bera saman alla leið upp undir vör. f vörinni er möl og klappir. Lending þessi er talin ágæt og oft verið notuð sem neyðarlending. i. LANDAKOT Lendingin er fyrir neðan íbúðarhúsið Landakot. Leiðarmerki eru 2 vörður, upp iir þeim er sundtré, hæð 12 m. Neðri varðan stendur norðarlega á Landakots- tiíni (i in. frá sjó, efri varðan cr uppi í heiði, fjarlægð milli merkja er 800 m. Inn sundið eiga vörður þessar að bera saman, og eru ]>ær þá í beinni stefnu á Kcilir. Stefnu þessari er haldið upp undir lendingu, er þá beygt til hægri handar og stefnt austan til við salthús það, er stendur fyrir ofan lendinguna, upp í vör. En varast þarf fliið þá sem er fyrir miðri vör, og er betra, einkum í norðanátt, að fara að austan- verðu við hana. í vörinni er sandur, möl og klappir. Hún er talin góð, en hezt með hálfföllnum sjó. j. ÞÓRUSTAÐIR Lendingin er í norður frá bænum Þórustaðir. Leiðarmerki eru þau sömu og i Landakoti, farið sama sund, og beygt til vinstri handar upp í vörina. í lendingunni er sandur og klappir, hún er talin hetri með háum sjó. k. FLEKKUVÍK Flekkuvík er skammt fyrir utan Minni-Vatnsleysn. Lendingin er spölkorn austur frá bænum, stefna hennar er V. Leiðarmerkin eru 3 vörður, og er hver þeirra 2 m. á liæð. Neðsta varðan stcndur á sjávarkampi, önnur er fyrir ofan túngarð, en sú þriðja uppi í heiði 1000 m. frá sjó, inilli merkja eru 500 m. Vörður þessar ciga allar að bera saman í sömu stefnu þegar sundið er tckið, og er þeirri stefnu haldið upp undir vör. í lendingunni er möl og klappir; það er talin góð lending, en hetri með hálfföllnum sjó. G. Garðahreppur.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Skrá yfir vita og sjómerki á Íslandi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skrá yfir vita og sjómerki á Íslandi
https://timarit.is/publication/1730

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.