Skrá yfir vita og sjómerki á Íslandi - 01.01.1937, Page 70

Skrá yfir vita og sjómerki á Íslandi - 01.01.1937, Page 70
Ö8 c. HELLNAR Lendingin er inn nieð sléttnni klöppum, sem ern að vestanverðu, og þar lent l sandi. Lendingin snýr til snðurs og er góð með hálfföllnum sjó. Leiðarmerki ern cngin. d. MALARRIF Lendingin liggnr suður frá landi. Leiðarmerki eru: Stór hella, sem stendur uppi á malarkambi, og á hún að bera um hjalltóft, sem er 10 m. ofar; eftir þessum merkj- urn er haldið, þar til tóftin hverfur inn un.dir kambinn, þá er beygt til vinstri og lent við sléttan malarkamb. Lending þessi er talin slæm, skárst þegar lásjúvað er. e. DRITVÍK Stefna lendingarinnar er suðvestur frá landi. Leiðarmerki eru: Leiðarhóll um Dritvikurklett. Merkin eru óglögg. Leiðarháll er skammt fyrir ofan víkina, en Drit- inkurklettur er fyrir framan Dritvikurpall. Eftir þessum merkjum er haldið, þar til beygt er inn á víkina. Leiðin er hrein, lendingin er ágæt, nema um stórstraumsfjöru. f. BERUVÍIv Stefna lendingarinnar er í vestur frá landi. Leiðarmerkin eru: Svonefndur Skriðuhnúkur, sem er uppi í fjalli, og á hann að bera i vörðu, sem stendur á sjávar- kambi. Frá vörðunni upp að hnúknum eru 3 km. Leiðin er skerjótt og lendingin er talin slæm, bezt með hálfföllnum sjó. g. ÖNDVEIÍÐARNES Stefna lendingarinnar er í suðvestur. Leiðarmerki eru engin. í lendingunni er grjót og' klappir. (irynningar eru utantil þegar lágsjáað er, bezt að lenda með hálf- föllnum sjó. 21. NESHREPPUR UTAN ENNIS a. KROSSAVÍK Stefna lendingarinnar er í vestur. Lendingin er um 750 m. í vestur frá Sandi. Leiðarmerkin cru 2 ljós, grænt og hvítt. Græna ljósið er á staur upp undan miðri lendingunni, hvíta ljósið á járnstiing á suðurenda norðurhafnargarðsins. Þeim skal halda saman þar til komið er í hafnarmynnið, en á þessari leið er Miffvíkurboði, sem getur verið hættulegur og leiðin því vandfarin ókunnugum. í lendingunni er sandur, og er hún talin góð um hálffallinn sjó og ágæt um flóð. Fyrir framan lend- inguna er sandrif, lítt fært um stórstraumsfjöru þegar vont er í sjó. h. SANDUR Lendingin er undir háum bökkum við þorpið og stefnir í S. Miðið er austur- endi fíúrfells (Matarfells) í fíakkabæ, sem stendur um 15 m. frá bakkabrún. í lend- ingunni er sandur. Gerðaboði er vinstra megin, en Miðvíkurbpði hægra megin, þegar farið er upp í leguna. Þegar lent er, eru Úrar vinstra megin, en höfði hægra megin. Lendingin er oftast talin góð, nema um stórstraumsflæði. Stefna lendingarinnar er engin. c. KEFLAVÍK suður, grjótlending, lítið notuð. Leiðarmerki eru d. RIF Lendingin er um 50 m. í SA frá Rifsbæmun og stefnir í suður. Lendingarmerkin eru hesthús norðarlega á Rifstúninu í hjall við lendinguna (merkin óglögg). Oft not- uð sem neyðarlending. Lendingin er góð, sérstaklega uin flóð, en vandratað fyrir ókunnuga. Blindsker á hægri hönd, þegar farið er inn, og eyrar á vinstri. 22. Ólafsvíkurhreppur.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Skrá yfir vita og sjómerki á Íslandi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skrá yfir vita og sjómerki á Íslandi
https://timarit.is/publication/1730

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.