Skrá yfir vita og sjómerki á Íslandi - 01.01.1937, Qupperneq 70
Ö8
c. HELLNAR
Lendingin er inn nieð sléttnni klöppum, sem ern að vestanverðu, og þar lent l
sandi. Lendingin snýr til snðurs og er góð með hálfföllnum sjó. Leiðarmerki ern
cngin.
d. MALARRIF
Lendingin liggnr suður frá landi. Leiðarmerki eru: Stór hella, sem stendur uppi
á malarkambi, og á hún að bera um hjalltóft, sem er 10 m. ofar; eftir þessum merkj-
urn er haldið, þar til tóftin hverfur inn un.dir kambinn, þá er beygt til vinstri og
lent við sléttan malarkamb. Lending þessi er talin slæm, skárst þegar lásjúvað er.
e. DRITVÍK
Stefna lendingarinnar er suðvestur frá landi. Leiðarmerki eru: Leiðarhóll um
Dritvikurklett. Merkin eru óglögg. Leiðarháll er skammt fyrir ofan víkina, en Drit-
inkurklettur er fyrir framan Dritvikurpall. Eftir þessum merkjum er haldið, þar til
beygt er inn á víkina. Leiðin er hrein, lendingin er ágæt, nema um stórstraumsfjöru.
f. BERUVÍIv
Stefna lendingarinnar er í vestur frá landi. Leiðarmerkin eru: Svonefndur
Skriðuhnúkur, sem er uppi í fjalli, og á hann að bera i vörðu, sem stendur á sjávar-
kambi. Frá vörðunni upp að hnúknum eru 3 km. Leiðin er skerjótt og lendingin er
talin slæm, bezt með hálfföllnum sjó.
g. ÖNDVEIÍÐARNES
Stefna lendingarinnar er í suðvestur. Leiðarmerki eru engin. í lendingunni er
grjót og' klappir. (irynningar eru utantil þegar lágsjáað er, bezt að lenda með hálf-
föllnum sjó.
21. NESHREPPUR UTAN ENNIS
a. KROSSAVÍK
Stefna lendingarinnar er í vestur. Lendingin er um 750 m. í vestur frá Sandi.
Leiðarmerkin cru 2 ljós, grænt og hvítt. Græna ljósið er á staur upp undan miðri
lendingunni, hvíta ljósið á járnstiing á suðurenda norðurhafnargarðsins. Þeim skal
halda saman þar til komið er í hafnarmynnið, en á þessari leið er Miffvíkurboði,
sem getur verið hættulegur og leiðin því vandfarin ókunnugum. í lendingunni er
sandur, og er hún talin góð um hálffallinn sjó og ágæt um flóð. Fyrir framan lend-
inguna er sandrif, lítt fært um stórstraumsfjöru þegar vont er í sjó.
h. SANDUR
Lendingin er undir háum bökkum við þorpið og stefnir í S. Miðið er austur-
endi fíúrfells (Matarfells) í fíakkabæ, sem stendur um 15 m. frá bakkabrún. í lend-
ingunni er sandur. Gerðaboði er vinstra megin, en Miðvíkurbpði hægra megin, þegar
farið er upp í leguna. Þegar lent er, eru Úrar vinstra megin, en höfði hægra megin.
Lendingin er oftast talin góð, nema um stórstraumsflæði.
Stefna lendingarinnar er
engin.
c. KEFLAVÍK
suður, grjótlending, lítið notuð. Leiðarmerki eru
d. RIF
Lendingin er um 50 m. í SA frá Rifsbæmun og stefnir í suður. Lendingarmerkin
eru hesthús norðarlega á Rifstúninu í hjall við lendinguna (merkin óglögg). Oft not-
uð sem neyðarlending. Lendingin er góð, sérstaklega uin flóð, en vandratað fyrir
ókunnuga. Blindsker á hægri hönd, þegar farið er inn, og eyrar á vinstri.
22. Ólafsvíkurhreppur.