Skrá yfir vita og sjómerki á Íslandi

Ataaseq assigiiaat ilaat

Skrá yfir vita og sjómerki á Íslandi - 01.01.1937, Qupperneq 79

Skrá yfir vita og sjómerki á Íslandi - 01.01.1937, Qupperneq 79
ur út í sjónum, og á hann að bera í gíl, sem liggur ofan vi'Ö víkina að austanverðu. Stefna merkjanna er SV. Leiðina skal taka, þegar ibúðarhúsið á lláli ber yfir vörðu sem er á sjávarbakka norðan við Háhbás. Boðar eru báðum megin leiðarinnar, og tvi) blindsker vestanvert á leiðinni. Landtaka er betri um fjöru. Lendingin er talin slæm. f. SÆVABLANDSVÍK Lendingin er norðvestan undir Tindastól. Lent er austur í króknum, þar sem bjargið beygir út með víkinni, að aústanverðu. Stefna lendingarinnar frá sjó er suð- ur. Talið er að leiðin byrji þegar Skefilsstaðabærinn ber í gilbarm við sjóinn fyrir utan Ilakkaá, og er stefnt í NV. Þessari stefnu er haldið, þar til að Sigguhóllinn, sem er grashóll með vörðu á, fyrir vestan Laxái ca. 300 m. frá sjó, her í svonefndar Hrís- gátur, sem liggja suðvcstur upp hátsinn frá bænum Þorbjarnarstaðir ca. 900 m. frá sjó. Þessari stefnu er haldið, þar til Drangeg er komin í mitt Stapasund, þá er breytt um stefnu, og stefnt á eystra gilið, sem er ofan við lendinguna. Boðar eru báðum megin leiðarinnar, en engin blindsker. Lendingin er betri um fjöru, talin miður góð. 67. SKARÐSHREPPUR a. BEYKIH Leiðarmerki eru engin, en stefna lendingarinnar er VSV, og skal halda henni þar til koinið er á móts við stóran stein, sem er rétt norðan við lendinguna. Þá er beygt í vestur, og farið aðeins árafrítt sunnan yið áðurnefndan stein, og er þá komið upp í rudda vör. Á leiðinni eru engir boðar eða blindsker. Lendingin er bezt með hálfföllnum sjó, en er talin miður góð. b. INGVELDABSTAÐIB Leiðirnar eru þrjár. Fyrst er grunnleið, leiðarmerki á henni eru: Ketubjörg i Regkjadiskslág. Sést aðeins í björtu veðri, er farandi i góðu um háflóð. Leiðarmerk- in á miðsundsleiðinni er foss í Itáðavík á að bera vestast i Daðastaðabæ, og skal halda þá stefnu, þar til Hálminn ber í miðjan Þárðarhöfða, þá beint í vestur að landi. Báðar jiessar leiðir eru norðan frá. Þriðja leiðin er að innan og austanfrá. Leiðarmerkin á henni eru: Tanginn norðan við lendinguna, á að bera i Fúluvikiir- bakka, eða sem næst NV, þar lil Hólminn ber í miðjan Þórðarhöfða, en gæta skal að því, að fara þarf ca. 300 m. frá Hálmanum að innan, er þá beygt í NV, og síðan upp í lendingu. 1 lendingunni er sandur, og er betra að lenda um fjöru; hún er talin vel nothæf. c. HÓLAIvOT Leiðarmerki eru engin, en stefna í lendinguna er VaN. Boði er ca. 100 m. fyrir norðan sund. Hér uin bil 25 m. fyrir norðan lendinguna rennur á. Varast þarf þrjá steina, sem eru að norðanverðu við lendinguna; hún er talin miður góð, bezt með hálfföllnum sjó. d. FAGBANES Stefna lendingarinnar er VSV. Bezt að stefna sunnantil á sjóbúðina og lenda að sunnanverðu við stóran stein. í lendingunni er stórgrýti, hún er bezt um flóð, en er talin slæm lending. e. SKABDSKBÓKUB Stefna upp í lendinguna er SV. Beint á svonefnt fíátagil. Leiðarmerki eru eng- in; lendingin er talin miður góð. f. INNSTALAND Stefnan inn i lendinguna er vestur, þar til komið er fyrir grunnflös þá, sem er að sunnanverðu, er þá beygt til SV á land. Þar sem lent er, er sandur og möl.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Skrá yfir vita og sjómerki á Íslandi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skrá yfir vita og sjómerki á Íslandi
https://timarit.is/publication/1730

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.