Skrá yfir vita og sjómerki á Íslandi - 01.01.1937, Page 85

Skrá yfir vita og sjómerki á Íslandi - 01.01.1937, Page 85
83 smásker, sem aðeins stendur upp úr um stórstraumsfjöru. Leiðin er aðeins laus við ]>etta sker, því þar fyrir norðan tekur við skerjaklasi milli lendinganna Bakkafjöru og Skipafjöru. Lendingin er talin miður góð, bæði um fióð og um fjöru. f. BAIvKAGERÐISÞOKP (Bakkagerðisfjara) Lendingin er fjara sú, er tekur við sunnan við klettahieinar þær, er ganga fram í sjó frá verzlunarhúsi Kaupfélags Borgarfjarðar. Lendingin liggur í suðvestur. Malar- og sandbotn. Leiðarmerki eru engin. Lendingin slæm bæði um flóð og fjöru. g. HOFSTBÖND Lendingin er Stekkavík, út og niður af bænum Hofströnd, skammt innan við Hofstrandarhamar. Lent er rétt utan við yztu klöppina niður af fjárréttinni á sjáv- arbakkanum. Lendingin iiggur í suður. Klapparbotn með malarfjöru. Lendingin er hrein, utan við hana eru blindsker, sem sést á um fjöru. Lendingin er allgóð, betri um flóð. h. HÖFN Lendingin er i Hellisfjöru fast innan við Hafnartún og er önnur fjara inn frá Hafnarhólma, innan við Skarfasker, sem er 80—100 m. fyrir innan Hafnarhólma. Malarfjara, nokkuð brött, kólfhörð, en hreint úti fyrir. Leiðarmerki eru engin. Lend- ingin er allgóð, bezt um hálffallinn sjó. i. BRÚNAVÍK Lendingin er norðanmegin i Brúnavíkinni, uin 200 m. frá sandi þeim, sem er fyrir botni víkurinnar, beint undan yzta jaðri Brúnavíknrtúnsins, í háaustur frá íbúðarhúsinu i Brúnavik. Lendingin er í norðvestur. Grjót og klappir. Leiðarmerki eru engin. Á leiðinni eru blindsker og' boði. Lendingin er talin góð fyrir kunnuga, bezt um hálffallinn sjó. k. GLETTINGANES Lendingin er í norðaustur af Glettinganesbsenum. Austan við hana liggur tiiett- inganestangi í norður úr nesinu. Lendingin er í suður. Malarbotn. Leiðarmerki eru engin. Norðaustanvert utan við mynni lendingarinnar er boði. Þegar inn er komið, er lendingin talin góð. I. KJÓLSVÍK Lendingin er kölluð „Ker“, er niður af Kjólsvikurbœnam, sunnan við syðsta bökuhornið. Klapparbotn. Engin leiðarmerki. Lendingin er slæin, en skárst um fjöru. Boði er rétt suður undir bökuhorninu. ’ m. BREIÐAVÍK (Steinsfjörulending) Lendingin er norðan við Breiðuvík, utan við klettahlein, sem er stutt utan við krókinn, þar sem víkin beygist til austurs. Leiðarmerki eru engin. Lendingin er í norður. Malarbotn. Lendingin er hrein, en talin miður góð, bezt um hálffallinn sjó. n. LITLAVIK (Kambsvíkurlending) Lendingin er sunnan í Breiðuvík, í fyrsta bás sunnan við Litlaviknrbæinn. Leiðarmerki eru engin. Lendingin er í suðvestur. Malarbotn, nokluið stórgrýtt. I mynni bássins er sker. Lendingin er talin miður góð. o. HÚSAVÍK Lendingin er sunnanvert við klöpp, sem liggur fram í sjó fyrir miðri Húsavik, undir horninu á Húsavikurkambi, sem er heint upp af klöppinni. Lendingin er i norðaustur. Malarbotn og klappir. Leiðarmerki eru engin, en farið er eftir dæld, sem er sunnan við Húsavíkurkamb og á að bera í Dallandspart, sem er miðbærinn í víkinni. Einn boði er í lendingunni nærri fjörunni. Lendingin er talin góð, bezt um hálffallinn sjó.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Skrá yfir vita og sjómerki á Íslandi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skrá yfir vita og sjómerki á Íslandi
https://timarit.is/publication/1730

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.