Skrá yfir vita og sjómerki á Íslandi - 01.01.1937, Síða 91

Skrá yfir vita og sjómerki á Íslandi - 01.01.1937, Síða 91
89 inn er keilumyndaður og li. u. h. 4 m. á hæð og 2,5 km. frá sjó. Stefna leiðarinnar er NNA. í lendingunni er sandur. Leiðin sjálf er hrein, en skérjaklasi er að vestan- verðu, sem nær 2 3 km. i’d frá landi, en að austanverðu eru sandgrynningar. Nauðsynlegt er að vera fyrir utan skerin, þegar leiðin er tekin, og bezt er að ienda með hálfföllnum sjó. Lendingin er að vestanverðu við Jökulsá. Þó getur það komið fyrir að áin falli vestur í lendinguna, eða vestur fyrir hana, og er þá lendingin ónot- hæf. Á þessu svæði er ekki talið annarsstaðar líklegra að leita lands. 112. Austur-Landeyjahreppur. 113. Vestur-Landejrjahreppur. 114. Stokkseyrarhreppur. 115. EYRARBAKKAHREPPUR a. EYRARBAKKI (Rifsós) fíifsós. Leiðarmerkin eru: 1. Grjótvarða, sem stendur 30 m. frá sjó, austantil í þorpinu, framundan Mundakoii, 2 m. á hæð; upiJ úr henni er tré, 3 m. með þrí- hyrndum hlera á toppinum. 2. Tré, sem stendur i kálgarði, 30 m. fyrir sunnan íln'ið- arhúsið Mmidakot; milli merkja eru 120 m. Þessi merki bera ekki saman fyrr en komið er inn á mitt sund. Sé brim, er legið til laga þannig: Þrihijrningnr um Gamla- Hraun, og austurbrún Ingólfsfjalls um fjárhúsin frá Vestur-Mundakoli. Þegar lagt er inn sundið, er lialdið austan til við Steinskot, þangað til að tré, sem stendur i fjörunni á Gamta-Hrauni, er í svonefnda fíjarnavörðu, sem er vestast i Stokkseyr- arlandi, á hákampinn fyrir framan sjógarðinn, en féll niður i sjávarflóði fyrir nokkrum áruni. Þar er stórt sker sem heitir Þyrill. Laust innan við þetta sker eiga aðalmerkin að bera saman, og þeirri stefnu haldið dálítinn spöl, svo er beygt til hægri f.vrir flúðir sem þar eru, svo til vinstri þar til merkin bera saman, þá er þeirri stefnu haldið, þar til Þríhyrningur ber um Stóra-Hraun. Þá er beygt eftir því, hvort lenda á í Mundakots- eða Háeyrarlendingu. Þegar komið er inn úr sund- inu, og ef brimlaust er og flóð, iná halda beina línu á Eyvakot, ef fara á í Eyvakots- eða Háeyrarlendingu. Ef lenda á í Mundakoti, verður fyrst að halda lítið eitt austan- til við merkin, en svo má halda eftir stefnu merkjanna inn undir lendinguna. fíifsós er talinn betri með háum sjó; úr því að hálffallið er út verður að fara einlægar krókaleiðir, sem aðeins er fært þaulkunnugum mönnum. Árabátar hafa tíðast notað þessa lendingu, en nú eru þeir að mestfi leyti lagðir niður. h. EYRARBAKKI (Einarshafnarsund) Einarshafnarsnnd. Stefna sundsins er NA. Leiðarmerki eru: Grjótvarða 4.5 m. á hæð, hún stendur 15 m. frá sjó, og tré 12 m. hæð með þríh. spjaldi á toppnum; fjar- lægð milli merkja er 40 m. Þegar lagt er á sundið eiga jiessi merki að hera saman, og þeirri stefnu haldið inn úr sundi, eða þar til kirkjuturninn ber um burstina á Einarshafnarbúð, og er þá haldið sjónhending inn á skipaleguna. f lendingunni er möl og klappir. Beggja megin leiðar eru boðar og blindsker. Lending þessi er árlega notuð við sjóróðra, en er ekki álitin nothæf sem neyðarlending. c. EYRARBAKKI (Bússa) fíússa. Leiðarstefnan er ANA. Leiðarmerki eru: Grjótvarða, sem stendur 15 m. frá sjó, 4.5 m. á hæð, og tré 12 m. á bæð með þríh. spjaldi á toppnum; fjarlægð milli merka er 40 m. Þegar sundið er tekið eiga þessi merki að bera saman, og þeirri stefnu haldið alla leið, þar til 2 tré, sem standa austar í þorpinu, bera saman; Jiau eru bæði með þrih. spjaldi á toppnum; er l>á beygt og haldið eftir þeim merkj- um austur skipaleiðina. Leið þessa fara öll stærri skip inn á leguna á Eyrarbakka og er hún árlega notuð við sjóróðra. í leiulingunni er möl og klappir: hún er betri með háum sjó, en ekki talin nolhæf sem neyðarlending. (Sbr. vita nr. 100—108 og sjómerki nr. 112). 12
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Skrá yfir vita og sjómerki á Íslandi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skrá yfir vita og sjómerki á Íslandi
https://timarit.is/publication/1730

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.