Heilbrigðisskýrslur - 02.12.1972, Blaðsíða 12

Heilbrigðisskýrslur - 02.12.1972, Blaðsíða 12
Niðurstöður þessarar ráðstefnu voru tillögur, sem lagðar verða fyrir næsta allsherjarþing WHO árið 1975. Gert er ráð fyrir því, að nýja 1jósmæðralöggjöfin íslenzka verði aðlöguð hinum nýju regl- um WHO, sem þá verða væntanlega samþykktar. Vorið 1972 barst beiðni frá WHO í Genf til greinarhöfunda (G.S. og G.B.) um þáttöku í könnun á nýrri dánartilkynningu fyrir andvana fædd börn og börn dáin á fyrstu viku eftir fæðingu(perina- tal mortality). Könnun þessi var í nánum tengslum við fyrrnefnd verkefni, og var hún ákveðin á ráðstefnu þeirri sem haldin var í nóvember 1971. ViS tókum þátt í þessari könnun, og stóð hún í rúmlega eitt ár. Gerðar voru tilraunir með fjögur mismunandi ýtarleg dánarvottorð á öllum nýburðum, sem létust í Reykjavík frá miðju ári 1972 til jafnlengdar ársins 1973, og voru ofangreindar upplýsingar sendar til Genf til úrvinnslu. Könnunin fór fram á þann hátt, að fjórir aðilar útfylltu hver sína tegund dánarvottorða ( G.B., G.S. og tveir af riturum Bæðinga- deildar Isp.) án samráðs eða vitundar hvers annars. Niðurstöður þessarar könnunar, hvað Island snerti, var sú, að sá hluti fæðingartilkynningar hinnar nýju, sem fjallar um burðarmáls- dauða (perinatal mortality) fullnægja £ aðalatriðum þeim kröfum, sem WHO gerir til ritunar dánarvottorða fyrir nýburði. Er þess þv£ ekki að vænta, að sérstök dánarvottorð fyrir ný- fædd börn verði nauðsynleg hér á landi umfram þær upplýsingar, sem koma £ fæðingartilkynningunni. Sú niðurstaða vakti athygli, að hér tókst að samhæfa á einu eyðu- blaði bæði fæðingar- og dánartilkynningu fyrir nýburði og á þann hátt gera slfka skráningu einfalda £ framkvæmd. 10
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.