Heilbrigðisskýrslur - 02.12.1972, Blaðsíða 26

Heilbrigðisskýrslur - 02.12.1972, Blaðsíða 26
Tafla 5 I reglugerð frá 1933, sera enn er í gildi, eru ákvæði um, hvað telja skuli andvana fædd börn. Þar er harn talið andvana ef engin öndun á sér stað, jafnvel þótt greindur verði hjart- sláttur, æðasláttur í naflastreng og vöðvahreyfingar. Skv. skilgreiningu WHO frá árinu 1950 er harn talið lifandi fætt, ef slík einkenni eru til staðar. Má því vænta að einhver þeirra barna, sem talin eru andvana fædd í töflu 3 skv. reglum frá 1933 mundu talin lifandi fædd skv. reglum WHO. Breytir jþetta engum tölum um burðarmálsdauða, þótt tölur andvana fæddra barna lækkuðu aðeins, en börn látin á fyrstu viku yrðu að sama skapi fleiri. Á þessu tímabili hefur orðið lækkun burðarmálsdauða, sem er marktæk með 0.1% marki ( p< o.ool - highly significant). Einkum er áberandi lækkun frá og með árinu 1969, sem er marktæk með 5% marki ( p<o.o5 - probably significant). A árinu 1968-'69 voru undirbúnar Rhesus-varnir í landinu. læknar Eæðingadeildar heimsóttu og héldu fundi með öllum starfandi 1jósmæðrum og læknum, sem við fæðingar fást. Á sömu árum voru haldin 1jósmæðranámskeið I Fæðingadeild Landspítalans með góðri þátttöku starfandi ljósmæðra. Þessi starfsemi skapaði nánari sam- vinnu með ljósmæðrum og sjúkrastofnunum en áður hafði þekkst. Þegar nýja fæðingatilkynningin, mæðraskrá og barnaskrá voru kynnt ári síðar, svo sem lýst er 1 kafla I, 4, var þegar komin náin samvinna með viðkomandi aðiljum um Rhesus-varnir. Einnig má geta þess, að tækjabúnaður við rannsóknir og meðferð á barnshafandi konum og nýburum hefur aukist verulega síðustu ár á stærstu fæðingastofnunum landsins. Mæðraverndareftirlit hefur aukist mjög sl. 3-4 ár um land allt. Afbrigði á meðgöngutíma finnast fyrr, og konur með slík afbrigði em sendar fyrr á sjúkrahús en áður var. Leiða má líkur að því, að hér sé að leita ástæðu fyrir þeirri lækkun á burðarmálsdauða, sem orðið hefur sl. 4 ár. 24
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.