Heilbrigðisskýrslur - 02.12.1972, Blaðsíða 33

Heilbrigðisskýrslur - 02.12.1972, Blaðsíða 33
A sl. 7 árum, þ.e. frá 1966 til og með 1972, hafa látist alls 4 konur I landinu af barnsförum, eða u.þ.b. 1 kona a-nnað hvert ár að meðaltali. I skýrslum héraðslækna til landlæknis er oft lýst nánar bæði aðgerðum við fæðingar og tildrögum að dauða kvenna, er létust af barnsförum. Ennfremur eru til sjúkraskrár kvenna, er létust á sjúkrahúsum sl. 3-4 áratugi. Af þeim konum, er létust af barnsförum siðan 1930, hafa alls 15 látist á Pæðingadeild Land- spitalans. Sérstök úrvinnsla á pessum gögnum fer nú fram og verður birt á öðrum vettvangi síðar. II, 7. PROUN MÐIhGAbTOPNANA. i'yrsta íæðingadeild landsins á sjúkrahúsi var I Landspítal- anum, sem tók til starfa í árslok 1930. Allt fram til pess tíma fæddu flestar konur í heimahúsum, oftast á heimili konunnar, en stundum á heimili kunningja eða ættingja, eftir aðstæðum, eða heima hjá ljósmóður, þegar bágar ástæður voru á heimili konunnar. Stöku sinnum fæddu konur einnig á þeim sjúkrahúsum, sem fyrir voru I landinu, en nálega eingöngu þegar sérstakra aðgerða var þörf eða um sérstaka sjúkdóma var að ræða. Fram til ársins 1930 fóru af á-ðurnefndum ástæðum flestallar fæðingar landsins fram í heima- húsum. A fjórða áratug þessarar aldar fer sífellt fjölgandi þeim konum, sem fæða utan heimilis, í Fæðingadeild Landspitalans, fæð- ingáheimilum l^ósmæðra í Reykjavík og nágrenni og sjúkrahúsum lands- ins, sem í æ ríkara mæli hafa tekið að sér að annast sængurkonur. Ivær ástæður má einkum nefna fyrir því, hve heimafæðingum hefur fækkað ört siðastliðna 3-4 áratugi. Veigamiklar breytingar hafa °nðið á skipan heimilishalds i landinu. Fólki hefur fækkað á heim- ilum, fjölskyldur dreifst við vöxt þéttbýlissvæða, heimilishjálp hefur orðið æ torfengnari, bæði handa konum I sængurlegu sem við önnur heimilisstörf. I öðru lagi hefur það öryggi, sem það veitir konum að fæða á stofn- unum, átt mikinn þátt I þessum straumhvörfum. A fæðingastofnum nýtur konan sérhæfðrar hjálpar, bæði við fæðing- una og í sængurlegu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.