Heilbrigðisskýrslur - 02.12.1972, Blaðsíða 58
III, 3. HJUSKAPARSTABA MÆBRA.
Arið 1972 fæddu 1522, aða 32.o af hundraði kvenna, utan
hjdnabands. Þessi tala er ein sú hæsta, sem þekkist meðal þjðða
heims. Hér er um sérstakt fyrirbæri að ræða, sem þarfnast skýr-
ingar, einkum ef borið er saman við önnur lönd.
Skv. opinberum skýrslum á sl. áratugum hefur Island um langan
aldur sýnt hærri tölu éskilgetinna barna en aðrar nágrannaþj óðir,
eða frá 25 til yfir 30 af hundraði. Hefur oft verið hnotið um
tölur héðan og þær verið túlkaðar sem vísbending um óvenjulegt
siðferðisástand með þjóðinni.
I fæðingartilkynningum er konum skipt í fjóra flokka eftir hjú-
skaparstöðu: gift, skilin, ekkja og ógift.
Einnig er skráð, hvort foreldri búi saman eða ekki.
Þessar niðurstöður ern sýndar í töflu 15.
Tafla 15.
H.júskaparstaða mæðra skv. upplýsingum 1 4761
fæðingartilkynningum ársins 1972.
Búa saman Búa ekki saman Ovíst Alls
Gift 3111 6 86 , 32o3
ögift 661 739 4o 144o
Ekkja 3 8 2 13
Skilin 14 41 3 58
övíst 5 0 3 8
Alls 3794 794 134 4722
Árið 1972 lágu ekki fyrir upplýsingar um fæðingarfjölda
169 kvenna, en hins vegar getið hjúskaparstöðu allra nema 8.
Þess ber að gæta, að allar tölur í töflu 15 eru byggðar á upp-
lýsingum, sem mæður s^álfar hafa gefið fyrir eða eftir fæðingu.
Má vænta þess, að tölur Hagstofu Islands um sama efni séu lítið
eitt frábrugðnar, þar sem Hagstofan hefur Þjóðskrána til saman-
burðar við úrvinnslu og það eyðublað,fæðingatilkynninga, sem
56