Heilbrigðisskýrslur - 02.12.1972, Síða 58

Heilbrigðisskýrslur - 02.12.1972, Síða 58
III, 3. HJUSKAPARSTABA MÆBRA. Arið 1972 fæddu 1522, aða 32.o af hundraði kvenna, utan hjdnabands. Þessi tala er ein sú hæsta, sem þekkist meðal þjðða heims. Hér er um sérstakt fyrirbæri að ræða, sem þarfnast skýr- ingar, einkum ef borið er saman við önnur lönd. Skv. opinberum skýrslum á sl. áratugum hefur Island um langan aldur sýnt hærri tölu éskilgetinna barna en aðrar nágrannaþj óðir, eða frá 25 til yfir 30 af hundraði. Hefur oft verið hnotið um tölur héðan og þær verið túlkaðar sem vísbending um óvenjulegt siðferðisástand með þjóðinni. I fæðingartilkynningum er konum skipt í fjóra flokka eftir hjú- skaparstöðu: gift, skilin, ekkja og ógift. Einnig er skráð, hvort foreldri búi saman eða ekki. Þessar niðurstöður ern sýndar í töflu 15. Tafla 15. H.júskaparstaða mæðra skv. upplýsingum 1 4761 fæðingartilkynningum ársins 1972. Búa saman Búa ekki saman Ovíst Alls Gift 3111 6 86 , 32o3 ögift 661 739 4o 144o Ekkja 3 8 2 13 Skilin 14 41 3 58 övíst 5 0 3 8 Alls 3794 794 134 4722 Árið 1972 lágu ekki fyrir upplýsingar um fæðingarfjölda 169 kvenna, en hins vegar getið hjúskaparstöðu allra nema 8. Þess ber að gæta, að allar tölur í töflu 15 eru byggðar á upp- lýsingum, sem mæður s^álfar hafa gefið fyrir eða eftir fæðingu. Má vænta þess, að tölur Hagstofu Islands um sama efni séu lítið eitt frábrugðnar, þar sem Hagstofan hefur Þjóðskrána til saman- burðar við úrvinnslu og það eyðublað,fæðingatilkynninga, sem 56
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.