Heilbrigðisskýrslur - 02.12.1972, Blaðsíða 63

Heilbrigðisskýrslur - 02.12.1972, Blaðsíða 63
Hlf 7. TAIA EORSKOBANA. I fæðingartilkynningum er skráður fjöldi forskoðana, til Þess að hægt sé að kanna gildi Þeirra og reyna á Þa^a hátt að m<5ta ákveðna stefnu um mæðraeftirlit í landinu. Með tilkomu mæðraskrár, sem inniheldur upplýsingar um gang með- göngu, liggja fyrir nákvæmar upplýsingar um, hve oft kona hefur komið í skoðun, Þegar fæðingartilkynning er útfyllt. Við úrvinnslu á fæðingartilkynningum árið 1972 gerðu höf- undar könnun á eftirtöldum fjórum atriðum. 1. Tölu forskoðana og burðarmálsdauða. 2. _ !! _ aldri mæðra. 3. - n _ fæðingafjölda mæðra. 4. — i» _ fjölda námsára mæðra 7erður hér á eftir lýst niðurstöðum á könnun ofangreindra atriða. Upplýsingar um tölu forskoðana komu vel til skila í fæð- in.gartilkynningunum. Reyndist meðalfjöldi skráðra forskoðana vera 5,84 á hverja konu. Þessi hlutfallstala er hærri en höfundar ^juggust við og sýnir vel, hve jákvæð Þr(5un hefur átt sér stað 1 Isndinu síðustu ár. Hefur áður verið getið Þá-ttar mæðraskrár í aukningu forskoðana (kafli I, 4). I. Tala forskoðana og burðarmálsdauði. Borinn var saman fjöldi forskoðana annars vegar og burðar- málsdauði hins vegar. Eru Þær niðurstöður sýndar í töflu 18. Tafla 18. I töflu 18 kemur fram, að 359 konur hafa ekki verið skráðar í forskoðun fyrir fæðingu. Er ekki Þar með sagt, að Þær hafi enga forskoðun fengið. Það gerist nú sjaldgæft, að konur komi aldrei Þil forskoðunar skv. reynslu fæðingarstofnana landsins. Hins vegar er hér í flestum tilvikum um konur að ræða, sem hafa eitthvert eftirlit hlotið, en ekki i venjulegum mæðraverndarskoðunum, og Því 61
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.