Heilbrigðisskýrslur - 02.12.1972, Blaðsíða 36

Heilbrigðisskýrslur - 02.12.1972, Blaðsíða 36
Rák Helga heimilið til ársloka 1939. SíSasta barn, sem fæddist þar, fæddist í byrjun janúar 1940, og höfðu þá alls fæðst þar 1560 börn. Tveim áratugum síðar var Pæðingaheimili Reykjavíkurborgar sett á stofn 1 sama húsnæði og Helga hafði rekið sitt heimili áður. Guðrún Halldórsdóttir ljósmóðir setti á fót fæðingaheimili á Rauðarárstíg um 1950, og hefur hún rekið það fæðingáheimili allt til þessa dags. Einnig má geta Guðrúnar Valdemarsdóttur ljósmóður, sem rak fæðinga- heimili um nokkurra ára skeið í Stórholti í Reykjavik. Allar þessar ljósmæður höfðu nána samvinnu við lækna, og voru læknar að jafnaði viðstaddir fæðingar á þessum heimilum. Allmiklar upplýsingar eru til um starfsemi ofangreindra fæð- ingaheimila, sem fyrirhugað er að vinna nánar úr og birta á öðrum vettvan,gi síðar. Víða á landinu hafa verið rekin fæðingáheimili ljósmæðra á sl.2-3 áratugum. Má nefna fæðingáheimili í Kópavogi, sem rekið var um nokkurra ára skeið, en er nú hætt störfum. Auk þess hafa ljósmæður í Grindavík, Borgarnesi, Olafsfirði, Horna- firði og fleiri stöðum rekið fæðingaheimili eða tekið konur heim til sín til fæðinga, ýmist á eigin vegum eða í samráði við héraðs- lækna og sveitarfélög viðkomandi staða. Upplýsingar um fæðingar á þessum stöðum er gjarnan að finna í skýrslum héraðslækna, og verður því ekki saga þeirra rakin hér. 34
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.