Heilbrigðisskýrslur - 02.12.1972, Blaðsíða 93

Heilbrigðisskýrslur - 02.12.1972, Blaðsíða 93
Hér er ekki ástæða til aS ræða frekara einstaka kafla efnisins, þar sem hér er aðeins um eitt ár að ræða og tölur því lágar. Hafa höfundar að þessu sinni sleppt að mestu samanburði við önnur lönd og haldið tölfræðilegum athugunum í lágmarki. Tölvuúrvinnslu fyrir árið 1973 er rní nærri lokið. ( í júll 1974). Mun skýrsla þess árs væntanlega verða tilbúin síðla árs 1974. Þar verður að mestu sleppt sögulegu yfirliti, en I stað þess gerður frekari samanburður milli áranna 1972 og 1973. Ennfremur verða í nokkrum tilvikum bornar saman tölur frá Islandi og nágrannaþjóðum. Við lok skýrslu þessarar vilja höfundar flytja eftirtöldum aðiljum þakkir: Dr. W.P.D.logan og Dr. K.Kupka TOO £ Genf, ásamt meðlimum nefndar þeirrar, sem undirbjó gerð nýrrar fæðingartilkynningar, Dr.med. Sigurði Sigurðssyni fyrrverandi landlækni, sem ásamt heil- brigðismálaráðuneyti tryggði þátttöku Islands I fyrrnefndri sam- vinnu og greiðslu á kostnaði til tölvuúrvinnslu, Olafi Olafssyni landlækni fyrir veitta atstoð við útgáfu þessa rits, Dr.med. Jóni Sigurðssyni borgarlækni fyrir upplýsingar um fæðingar I Reykjavík, Benedikt Tómssyni fyrrverandi skólayfirlækni fyrir lestur á hand- riti og margar góðar ábendingar, Hagstofustjóra Klemenz Tryggvasyni ásamt starfsfólki Hagstofu Is- lands, sem hefur veitt ýmsa fyrirgreiðslu og upplýsingar, Sverri Júlíussyni sérfræðingi I skjalafræði fyrir hönnun fæðingar- tilkynninga-, mæðraskrár og barnaskrár, Halldóru Ásgrlmsdóttur ritara Pæðingadeildar landspltalans, sem Refur skrásett og undirbúið fæðingartilkynningar undir tölvuúr- vinnslu, Slíasi Davíðssyni kerfisfræðingi fyrir skipulagningu tölvuvinnslu. Ennfremur læknum og ljósmæðrum landsins fyrir góða samvinnu frá upphafi og starfsfólki Pæðingadeildar fyrir margvlslega hjálp við vinnslu. 91
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.