Heilbrigðisskýrslur - 02.12.1972, Page 93

Heilbrigðisskýrslur - 02.12.1972, Page 93
Hér er ekki ástæða til aS ræða frekara einstaka kafla efnisins, þar sem hér er aðeins um eitt ár að ræða og tölur því lágar. Hafa höfundar að þessu sinni sleppt að mestu samanburði við önnur lönd og haldið tölfræðilegum athugunum í lágmarki. Tölvuúrvinnslu fyrir árið 1973 er rní nærri lokið. ( í júll 1974). Mun skýrsla þess árs væntanlega verða tilbúin síðla árs 1974. Þar verður að mestu sleppt sögulegu yfirliti, en I stað þess gerður frekari samanburður milli áranna 1972 og 1973. Ennfremur verða í nokkrum tilvikum bornar saman tölur frá Islandi og nágrannaþjóðum. Við lok skýrslu þessarar vilja höfundar flytja eftirtöldum aðiljum þakkir: Dr. W.P.D.logan og Dr. K.Kupka TOO £ Genf, ásamt meðlimum nefndar þeirrar, sem undirbjó gerð nýrrar fæðingartilkynningar, Dr.med. Sigurði Sigurðssyni fyrrverandi landlækni, sem ásamt heil- brigðismálaráðuneyti tryggði þátttöku Islands I fyrrnefndri sam- vinnu og greiðslu á kostnaði til tölvuúrvinnslu, Olafi Olafssyni landlækni fyrir veitta atstoð við útgáfu þessa rits, Dr.med. Jóni Sigurðssyni borgarlækni fyrir upplýsingar um fæðingar I Reykjavík, Benedikt Tómssyni fyrrverandi skólayfirlækni fyrir lestur á hand- riti og margar góðar ábendingar, Hagstofustjóra Klemenz Tryggvasyni ásamt starfsfólki Hagstofu Is- lands, sem hefur veitt ýmsa fyrirgreiðslu og upplýsingar, Sverri Júlíussyni sérfræðingi I skjalafræði fyrir hönnun fæðingar- tilkynninga-, mæðraskrár og barnaskrár, Halldóru Ásgrlmsdóttur ritara Pæðingadeildar landspltalans, sem Refur skrásett og undirbúið fæðingartilkynningar undir tölvuúr- vinnslu, Slíasi Davíðssyni kerfisfræðingi fyrir skipulagningu tölvuvinnslu. Ennfremur læknum og ljósmæðrum landsins fyrir góða samvinnu frá upphafi og starfsfólki Pæðingadeildar fyrir margvlslega hjálp við vinnslu. 91

x

Heilbrigðisskýrslur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.