Heilbrigðisskýrslur - 02.12.1972, Blaðsíða 91

Heilbrigðisskýrslur - 02.12.1972, Blaðsíða 91
IY, kafli. NIÐURSTÖiÐUR. Við úrvirmslu fæðingartilkynninga ársins 1972, sem byggð er á tölvunotkun, lögðu höfundar áherslu á að leggja fram sem flestar staðreyndir, sem að gagni mættu koma við síðari skýrslu- gerðir um fæðingar á Islandi. Því hefur tilhögun úrvinnslu og sögulegt yfirlit verið kynnt í nokkuð löngu máli. Hafa höfundar þegar getið nokkurra atriða, sem fyrirhugað er að gera betri skil síðar. Til dæmis liggja fyrir allmiklar upplýsingar um fæðingaraðgerðir og afbrigðilegar fæðingar í skýrslum héraðslækna, sem væru þess virði að færa I letur. Sérstök athugun fer nú fram á keisaraskurðum á Islandi frá upphafi. Nánari úrvinnsla er ennfremur 1 undirbúningi á mæðra- dauða í landinu. I sjúkraskrám Ræðingadeildar Landspítalans er margskonar upplýsingar að finna um fyrrnefnd atriði allt frá ár- inu 1931 og raunar einnig 1 sjúkraskrám stærri sjúkrahúsa. hótt slíkar heimildir séu mismunandi að gæðum, má samt vinna hald- góðar upplýsingar um meiri háttar atriði, er viðkoma fæðingum í landinu á liðnum áratugum. Hrvinnsla fæðingartilkynninga ársins 1972 hefur leitt í ljós ýmsa athyglisverða hluti, sem hagkvasmni er að> en einnig nokkur atriði, sem betur mættu fara. Hyrst skal getið helstu kosta: 1. Utfylling á fæðingartilkynningum hefur yfirleitt verið gerð af samviskusemi og sjaldgæft er, að nokkuð vanti, sem máli skiptir, að undanteknum sjúkdómsgreiningum. (sjá síðar) Vel færðar mæðraskrár gera útfyllingu fæðingartilkynninga auðvelda. 89
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.