Heilbrigðisskýrslur - 02.12.1974, Page 16

Heilbrigðisskýrslur - 02.12.1974, Page 16
16 á mótl 49.8%. Á öllu rannsóknarsvæðinu var hlutfall kvenna 47.4% samanborið við 51.3% í Reykjavík. Ef rannsóknarsvæðið í heild er hins vegar borið saman við Reykjavík eftir aldursskiptingu, kemur fram augljós munur landsbyggðar og þéttbýlis. Yngra fólk er hlutfallslega fjöl- mennara á rannsóknarsvæðinu en í Reykjavík þar sem eldra fólk er aftur á móti hlutfallslega fjölmennara en á rannsóknarsvæð- inu. Aldursflokkurinn 0-24 ára var 51.2% á rannsóknarsvæðinu á móti 45.3% í Reykjavík en aldursskiptingin var svipuð á aldrinum 25 - 44 ára, 23.3% á móti 23.9%. Á aldrinum 45 - 64 ára voru Reykvíkingar hlutfallslega fjölmennari en landsbyggðar- menn, 19.9% á móti 16.0% og einnig í aldursflokknum 65 ára og eldri, 10.8% á móti 9.6% (11).

x

Heilbrigðisskýrslur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.