Heilbrigðisskýrslur - 02.12.1974, Side 46

Heilbrigðisskýrslur - 02.12.1974, Side 46
46 Skýringar við seðil til könnunar læknisþjónustu (Töluliðir eiga við tilvísunarnúmer á seðlinum ofan og aftan við þann lið, sem skýra á.) 1. Form samskipta læknis og sjúklings. 2. Jiætluð meginástæða til þess að sjúklingur leitar læknis, flokkuð eftir 15 sjúkdómaflokkum (bætt er við heilsuvernd og félagslegum ástæðum). Ath. vel undirflokka í meðfylgj- andi skrá á ensku til að skipa rétt í aðalflokka. Aðeins skal krossa við einn lið undir þessari fyrirsögn. 3. Heilsuvernd: Ungbarnavernd, ónæmisaðgerðir, skólaeftirlit atvinnusjúkdómaeftirlit, berklavarnir, kynsjúkdómaeftirlit o.f. samkvæmt lögum (undanskilin þó mæðravernd, sbr. 11). 4. Hér er átt við þá þjónustu sem t.d. hjúkrunarfræðingur, ljósmóðir, meinatæknir, röntgentæknir eða félagsráðgjafi gætu annast sjálfstætt eða í samráði við lækni. 5. Ráðlegging læknisfræðilegs eða félagslegs eðlis. 6. Vottorð samkvsemt upptalningu í gjaldskrá L.R.: Fjarvistar vottorð, sjúkrabótavottorð, slysavottorð, hjónavígsluvott- orð, ökuleyfisvottorð, geðheilsuvottorð o.fl. 7. Minniháttar skoðun með viðtali, svo sem könnun á sári eða tannskemmd, einnig venjulegt eftirlit með háþrýstingi og offitu. 8. Klinisk skoðun: Vandlega kerfisbundin skoðun á sjúkl. fá- klæddum að loknu viðtali. 9. og 10. Aðgerðir flokkaðar í minnstu aðgerðir og meiri aðgerðir eftir skiptingu aðgerða í samningi L.í. og T.R. 1972. 11. X blóðrannsókn felst hematologisk, biokemisk, serologisk eða bakteriologisk rannsókn á blóði. 12. I þvagrannsókn felst biokemisk eða bakteriologisk rannsókn á þvagi, ennfremur smásjárskoðun á þvagi og eðlisþyngdar- mæling. 13. Lyflæknir, þar undir hjarta-, lungnar meltingarfæra-, þvag færa-, taugasjúkdóma- og blóðmeinasérfræðingur, ennfremur gigtarlæknar. 14. Skurðlæknir, þar undir almennir skurðlæknar, brjósthols-,

x

Heilbrigðisskýrslur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.