Fréttablaðið - 09.12.2022, Blaðsíða 13
KYNN INGARBLAÐ
ALLT WWW.SVEFNOGHEILSA.IS
Svefn heilsa&
GERIÐ GÆÐA- OG
VERÐSAMANBURÐ
SOFÐU VEL
UM JÓLIN
FÖSTUDAGUR 9. desember 2022
Herdís Eggertsdóttir, sölustjóri hjá ChitoCare, segir að vörur fyrirtækisins hafi slegið í gegn. FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI
Gefðu heilbrigðari húð
Vörurnar frá ChitoCare beauty hafa slegið rækilega í gegn síðustu misseri og fást nú fyrir
jólin í fallegum gjafaumbúðum sem vísa í jólin á Siglufirði. 2
Sýning á verkum Önnu Aðalheiðar
var opnuð í gær. MYND/AÐSEND
sandragudrun@frettabladid.is
Í gær opnaði Anna Álfheiður
Brynjólfsdóttir sýninguna Flökt/
Flutter á Mokka við Skólavörðu-
stíg. Sýningin stendur til 25. janúar
og er opið alla daga í Mokka frá 9
til 18.
Á sýningunni eru 17 málverk
sem Anna Álfheiður hefur unnið á
þessu ári. Verkin samanstanda af
þrívíddarseríu sem hún hefur verið
að vinna með síðastliðin tvö ár.
Málverkin eru unnin í þrívíð form,
með akrýl á striga annars vegar og
skornum striga hins vegar. Anna
Álfheiður leggur þar áherslu á að
einstök smáatriði fái að njóta sín í
gegnum upplifun áhorfandans.
Samtal milli áhorfanda og verks
Anna Álfheiður Brynjólfsdóttir (f.
1977) útskrifaðist með BA-gráðu í
myndlist frá Listaháskóla Íslands
árið 2009 og MA-gráðu í list-
kennslu frá sama skóla árið 2020.
Síðastliðin ár hefur Anna unnið
með óhlutbundin þrívíð form
málverksins í anda strangflata-
listar sem hún nálgast á ljóðrænan
hátt.
Viðfangsefni verka Önnu er
að leitast við að skapa samtal
milli áhorfandans og verksins í
gegnum skynjun hans og upplifun
á margþættum myndfletinum
þar sem litanotkun, formgerð og
endurtekning spila stór hlutverk
í samspili við staðsetningar, tíma
og rúm. n
Flökt á Mokka
HEILAÞOKA?
Fæst í helstu apótekum - www.celsus.is
AUKIN ORKA
OG FÓKUS