Fréttablaðið - 09.12.2022, Blaðsíða 14
Allt er kynningarblað sem býður auglýsendum
að kynna vörur og þjónustu í formi viðtala og
umfjallana. Í blaðinu er einnig hefðbundið rit-
stjórnarefni. Blaðið fylgir Fréttablaðinu daglega.
Umsjónarmenn efnis: Elín Albertsdóttir, elin@frettabladid.is, s. 550 5761 | Guðmundur
Hilmarsson, gummih@frettabladid.is s. 550 5766 | Sandra Guðrún Guðmundsdóttir,
sandragudrun@frettabladid.is, s. 550 5762 | Starri Freyr Jónsson starri@frettabladid.is,
s. 550 5767 | Þórdís Lilja Gunnarsdóttir, thordisg@frettabladid.is, s. 550 5768
Útgefandi:
Torg ehf.
Ábyrgðarmaður:
Jón Þórisson
Sölumenn:
Arnar Magnússon, arnarm@frettabladid.is, s. 550 5652,
Jón Ívar Vilhelmsson, jonivar@frettabladid.is, s. 550 5654,
Ruth Bergsdóttir, ruth@frettabladid.is, s. 694 4103.
Gjafasettin eru með mynd
skreytingu sem Dagný Reykjalín
hjá Bleki teiknaði af helstu kenni
leitum Siglufjarðar.
Boðið er upp á sjö mismunandi
gjafasett þar sem mismunandi
vörur eru í fókus. Til dæmis er ein
askjan svört en hún er fyrir andlit
og inniheldur virkustu vöru Chito
Care í baráttunni gegn ótímabærri
öldrun húðarinnar, ChitoCare
beauty AntiAging Repair Serum,
en klínískar prófanir sýna að það
dregur úr fínum línum og djúpum
hrukkum. Síðan fylgir ChitoCare
beauty Hand Cream með sem
kaupauki í þessu fallega setti.
Rauðu gjafasettin innihalda vörur
sem henta vel fyrir líkamann en
þá er ýmist í fókus sturtusápa,
líkamskrem eða skrúbbur.
Virka innihaldsefnið í öllum
ChitoCare vörunum er kítósan,
náttúrulegt undur úr hafinu sem
ver húðina þína og myndar filmu.
Það dregur úr roða og pirringi, við
heldur raka og gefur húðinni silki
mjúka áferð. Eiginleikar kítósans
eru meðal annars græðandi áhrif
og öflug vernd, það stuðlar að nátt
úrulegu viðgerðarferli húðarinnar.
ChitoCare hentar öllum húð
gerðum, einnig viðkvæmri og
exemkenndri húð. Vörurnar frá
ChitoCare hafa klíníska sannaða
virkni, minnka hrukkur og fínar
línur og auka húðraka.
Glæsilegar gjafir með kaupauka
í hverri öskju
Fram að jólum mun ChitoCare
bjóða viðskiptavinum sínum
sem kaupa gjafaöskju upp á inn
pökkun þeim að kostnaðarlausu í
umhverfisvænan gjafapappír. Það
eina sem þarf að gera er að setja
kort á gjöfina og hún er tilbúin
undir jólatréð.
Herdís Eggertsdóttir er sölustjóri
hjá ChitoCare á Íslandi en Primex
Iceland sem er með höfuðstöðvar
sínar á Siglufirði setti á markað
vörulínu undir nafninu ChitoCare
Beauty.
„Vörurnar okkar hafa slegið í
Jólagjafasettin
frá ChitoCare
eru glæsileg.
FRÉTTABLAÐIÐ/
VALLI
Það er mikið úrval af flottum gjafaöskjum fyrir líkamann.
ChitoCare mun pakka gjafaöskjunum inn í gjafapappír fyrir við-
skiptavini sína til jóla.
Vörurnar okkar
hafa slegið í gegn
og það hefur verið ótrú-
lega gaman að sjá hversu
vel landsmenn hafa
tekið í þær.
Herdís Eggertsdóttir
gegn og það hefur verið ótrúlega
gaman að sjá hversu vel lands
menn hafa tekið í þær. Vörurnar
komu á markað árið 2018. Við
byrjuðum fyrst með tvær vörur en
erum búin að bæta vel í línuna og
erum núna að bjóða upp á þessi
flottu jólalegu gjafasett í fyrsta
sinn. Þetta eru gjafasett sem er
gaman að gefa. Þar sem fyrirtækið
er staðsett á Siglufirði fannst okkur
við hæfi að fá Dagnýju til að mynd
skreyta jólasettin. Þetta er svona
óður til Siglufjarðar,“ segir Herdís.
Allir geta notað vörurnar
„Við settum einnig á markað
Chito Care sturtusápu núna í
nóvember. Þetta er lífvirk sturtu
sápa hlaðin náttúrulegum inni
haldsefnum sem hreinsa, fríska og
endurnæra húðina. Hún inniheld
ur andoxunarefni og samsetningu
virkra innihaldsefna úr hafinu og
íslensku jarðhitavatni sem vernda
húðina.“
Herdís segir að vörurnar frá
Chito Care henti öllum. „Það geta
allir notað vörurnar, konur og
menn, og ilmurinn er alveg ótrú
lega léttur og mildur sem hentar
svo mörgum. Vissulega er mark
hópurinn okkar aðallega konur en
við bendum á að karlarnir mega
svo sannarlega nota ChitoCare.“ n
Gjafasettin eru fáanleg í öllum
helstu apótekum landsins, versl-
unum Hagkaups, Beautybox,
Fríhöfn, Vorhúsi og í netverslun á
chitocare.is
Gjafasett sem inniheldur nýja
vöru ChitoCare, Shower gel, ásamt
Body lotion og Hand cream.
2 kynningarblað A L LT 9. desember 2022 FÖSTUDAGUR