Fréttablaðið - 10.12.2022, Síða 52

Fréttablaðið - 10.12.2022, Síða 52
Vélvirki óskast Golfklúbburinn Keilir er einn stærsti golfklúbbur landsins. Golfvöllurinn er þekktur fyrir góða umhirðu og því mikilvægt að vélar klúbbsins séu ávallt í góðu ásigkomulagi svo hægt sé að viðhalda þeim gæðum sem meðlimir og aðrir kylfingar búast við. Starfssvið: Umsjón á viðhaldi alls vélaflota golfklúbbsins, frá smátækjum til dráttarvéla. Sjá til þess að vélafloti klúbbsins sé starfshæfur og fullgildi allar öryggiskröfur. Umsjón með innkaupum á varahlutum og varahlutalager Umsjón með útseldri brýningarþjónustu klúbbsins Umsjón með umhirðu á verkstæði og vélahúsi Menntunar- og hæfniskröfur: Menntun á sviði bifvélavirkjunar eða sambærilegt Reynsla af viðhaldi glussa drifinna tækja, smávéla, raftækja og venjulegra bifreiða Geta haldið bókhald um viðhald tækja og séð um pantanir á varahlutum Góð enskukunnátta Viðkomandi þarf að búa yfir mikilli hæfni í mannlegum samskiptum. Hafa hæfni til þess að vinna sjálfstætt. Mjög mikilvægt er að viðkomandi sé snyrtilegur í umgengni og skipulagður í sinni vinnu. Umsóknarfrestur er til og með 12. janúar 2023. Umsækjendur eru vinsamlegast beðnir að senda umsókn á baddi@keilir.is Starfsferilsskrá skal fylgja umsóknum Golfklúbburinn Keilir Hafnarfirði Geislagata 9 Sími 460 1000 www.akureyri.is akureyri@akureyri.is Hvítt letur Skólastjóri Lundarskóla Staða skólastjóra í Lundarskóla er laus til umsóknar. Leitað er að bjartsýnum og lausnamiðuðum einstaklingi með mikinn metnað, sem sýnt hefur árangur í störfum sínum og leggur áherslu á velferð og framfarir nemenda í góðu samstarfi við starfsfólk og foreldra. Skólastjóri stýrir og ber ábyrgð á faglegri þróun, daglegum rekstri, mannauðsmálum og annarri starfsemi skólans og að skólastarf sé í samræmi við lög og reglugerðir. Lundarskóli er staðsettur við Dalsbraut og er fjöldi nemenda um 460 og 65 starfsmenn. Í skólanum er unnið með SMT skólafærni, heilsueflandi skóla og hugmyndafræði um lærdómssamfélag. Einkunnarorð skólans eru ábyrgð, virðing og vellíðan. Ráðið verður í stöðuna frá og með 1. febrúar 2023 eða skv. samkomulagi. Sjá nánari upplýsingar um starfið á heimasíðu Akureyrarbæjar www.akureyri.is þar sem sótt er um rafrænt. Umsóknarfrestur er til og með 22. desember 2022. Viltu vera samferða okkur? Umsóknarfrestur er til 19. desember 2022. Nánari upplýsingar um starfið: www.samgongustofa.is/storf Í boði er spennandi starf á eirsóknarverðum og framsæknum vinnustað í alþjóðlegu umhverfi. Við bygum á liðsheild og bjóðum upp á góða starfsaðstöðu og frábæra vinnufélaga. Samgöngustofa leitar að öflugum starfsmanni í fjármáladeild stofnunarinnar. Leitað er að einstaklingi með viðskiptafræðimenntun eða viðurkenndum bókara með haldgóða reynslu og þekkingu á fjárhagsbókhaldi. Starfshlutfall er 100%. Fagstjóri í fjármáladeild Samgöngustofu Erum við að leita að þér?
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.