Fréttablaðið - 10.12.2022, Page 57

Fréttablaðið - 10.12.2022, Page 57
 Umhverfismat framkvæmda Umhverfismatsskýrsla í kynningu 24.000 tonna fiskeldi í Ölfusi Geo Salmo hefur lagt fram umhverfismatsskýrslu vegna umhverfismats fyrirhugaðs allt að 24.000 tonna fiskeldis á landi í Sveitarfélaginu Ölfusi. Kynning á umhverfismatsskýrslu: Tillaga að ofangreindri framkvæmd og umhverfismatsskýrsla liggur frammi til kynningar á skrifstofu Sveitar- félagsins Ölfuss og hjá Skipulagsstofnun frá 13. desember 2022 til 24. janúar 2023. Umhverfismatsskýrslan er aðgengileg á vefsíðu stofnunarinnar: www.skipulag.is. Umsagnarfrestur: Allir geta kynnt sér umhverfismatsskýrsluna og lagt fram umsögn. Umsagnir skulu vera skriflegar og berast eigi síðar en 24. janúar 2023 til Skipulagsstofnunar, Borgartúni 7b, 105 Reykjavík eða með tölvupósti á skipulag@skipulag.is. Vakin er athygli á kynningarfundi um áform Geo Salmo og umhverfismatið sem fyrirtækið stendur fyrir. Fundurinn er haldinn í Ráðhúsi Ölfuss og hefst kl. 18 miðvikudaginn 14. desember nk. Innkaupaskrifstofa Sími 411 1111 ÚTBOÐ Ný útboð í auglýsingu hjá Reykjavíkurborg: • Þróttur - Keppnisvöllur. Jarðvinna og hitakerfi, útboð nr. 15710 Nánari upplýsingar er að finna á www.reykjavik.is/utbod Umhverfismat framkvæmda Álit Skipulagsstofnunar Efnistaka úr Litla Sandfelli í Þrengslum, Sveitarfélaginu Ölfusi Skipulagsstofnun hefur gefið álit sitt um mat á umhverfisáhrifum sam- kvæmt lögum nr. 111/2021. Álitið liggur frammi hjá Skipulagsstofnun, Borgartúni 7b, Reykjavík. Álitið og umhverfismatsskýrslu Eden Mining er einnig að finna á vef stofnunarinnar www.skipulag.is. Borgartúni 26, 105 Reykjavík Sími 530 1400 www.rikiskaup.is Bygging nr. 1776 á öryggissvæðinu á Keflavíkurflugvelli. Endurbætur innanhúss. ÚTBOÐ NR. 21859 Framkvæmdasýslan - Ríkiseignir og Ríkiskaup, f.h. Land- helgisgæslu Íslands, varnarmálasvið, óska eftir tilboðum í framkvæmdir í byggingu nr. 1776 á öryggissvæðinu á Kefla- víkurflugvelli. Til þess að komast á verkstað skal verktaki útvega sér aðgangsheimild inn á vinnusvæðið og fylgja öllum öryggis- og aðgangsreglum og fyrirmælum sem gilda fyrir öryggissvæðið á Keflavíkurflugvelli. Landhelgisgæsla Íslands annast framkvæmd varnartengdra rekstrarverkefna í umboði utanríkisráðuneytisins á grundvelli verksamnings sbr. 7. gr. a. varnarmálalaga nr. 34/2008. Verkinu skal vera að fullu lokið eigi síðar en 15. maí 2024. Boðið verður uppá vettvangsskoðun í byggingu 1776, 16. desember 2022 kl: 13:00. Skráning er með þeim hætti að nöfn og kennitölur þeirra einstaklinga þurfa að berast með tölvupósti til gunnar.sigurdsson@fsre.is í síðasta lagi 14. desember 2022, fyrir klukkan 17:00. Útboðsgögn verða aðgengileg á www.utbodvefur.is frá og með laugardeginum 10. desember 2022. Tilboðin verða opnuð á TendSign vef Ríkiskaupa 17. janúar 2023 kl. 11:00 ÚTBOÐ ÚTBOÐ LAUFEY BAKKI Svarið ehf. óskar eftir tilboðum í að byggja þjónustuhús og bílastæði við afleggjarann að Landeyjahöfn. Verkið fellst í að leggja lagnir, steypa sökkla, reisa bygg- ingu úr CLT í kringum tilbúnar salerniseiningar, frágangur innan- og utanhúss, malbikun, hellulögn, Ecoraster, varmadæla og tengingar fyrir hleðslustöðvar á bílastæði. Verkkaupi útvegar CLT og salerniseiningar. Verkinu er skipt í tvo áfanga: • Uppsteypa á sökklum og lagnir í jörðu sem skal lokið 27. mars 2023. • Reising á húsi og fullnaðarfrágangur á því og lóð skal lokið 1. júní 2023. Stærð þjónustuhús: 1. hæð 419 m² og 2. hæð 127 m² Stærð þjónustusvæðis: 10.000 m² Óskað er eftir tilboðum í verkið í heild sinni eins og fram kemur á uppdráttum og lýst í útboðs- og verklýsingu. Útboðsgögn er hægt að panta hjá TPZ teiknistofu, Kirkjuvegi 23, Vestmannaeyjum, netfang tpz@teiknistofa.is, frá og með miðvikudeginum 14. desember 2022, og verða send á tölvutæku formi til tilboðsgjafa. Tilboðum skal skila til Svarsins, Síðumúla 1, 108 Reykjavík, fyrir kl. 14:45 föstudaginn 6. janúar 2023, og verða opnuð þar kl. 15:00 sama dag í viðurvist þeirra bjóðenda sem þess óska. Viðskiptatækifæri Heildsala með sérvörur Vegna sérstakra aðstæðna er til sölu öflug heildsala með sérvörur. Vel rekið fyrirtæki með langa og farsæla rekstrarsögu sem ávallt hefur skilað góðri jákvæðri afkomu. Einstakt tækifæri fyrir áhugasama aðila og/eða til þess að byggja frekar upp og auka vöruúrval. Góð viðskiptasambönd og umboð fylgja. Miklir framtíðarmöguleikar. Upplýsingar gefur Sveinn Guðmundsson, lögmaður Fyrirspurnir sendist á sveinn@jural.is Skipulagsgögnin eru til sýnis hjá Umhverfis- og framkvæmdasviði Skildingavegi 5, frá og með 6. desember 2022 til og með 21. desember 2022 og má einnig finna í skipulagsgátt á vefsíðu sveitafélagsins (https://www.vestmannaeyjar.is/ - Skipulagsmál). Ábendingum og athugasemdum við tillöguna þarf að skila skriflega eigi síðar en 21. desember 2022 í afgreiðslu Umhverfis- og framkvæmdasviðs eða á netfangið dagny@vestmannaeyjar.is Minnisvarði í tilefni 50 ára goslokaafmælis – Skipulagslýsing Bæjarstjórn Vestmannaeyja samþykkti 1. desemb- er 2022 að kynna skipulagslýsingu fyrir fyrirhug- aðrar breytingar á Aðalskipulagi Vestmannaeyja 2015-2035 og deiliskipulags vegna uppsetningar minnisvarða í tilefni að þess að 50 ár eru liðin frá lokum Heimaeyjargoss. Erum við að leita að þér? ATVINNUBLAÐIÐ 15LAUGARDAGUR 10. desember 2022
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.