Fréttablaðið - 10.12.2022, Page 75
ADHD samtökin | Háaleitisbraut 13 | 108 Reykjavík | adhd.is | adhd@adhd.is | 581 1110
Fræðslu- og sjálfsstyrkingarnámskeið fyrir
fullorðna með ADHD.
Fjarnámskeið fyrir kennara og annað starfsfólk
leikskóla um birtingarmyndir ADHD og úrræði
sem virka í kennslu, samskiptum og starfi.
Fjarnámskeið fyrir fullorðna með ADHD.
Á netnámskeiðinu ætlum við að fræðast
um ADHD með styrkleika að leiðarljósi.
Áfram veginn!
Fjar- og staðnámskeið fyrir aðstandendur barna
með ADHD. Pabbar, mömmur, afar og ömmur...
öll velkomin!
Fræðslunámskeið
Stutt kynningarnámskeið í samstarfi við
rafíþrótta deild Fylkis fyrir 12-17 ára stráka
með ADHD.
Rafíþróttir – strákar
Fjarnámskeið fyrir annað starfsfólk skóla um
birtingarmyndir ADHD og úrræði sem virka í
samskiptum og samstarfi.
Skólaumhverfið og ADHD Leikskólinn og ADHD
Taktu stjórnina
Fræðslu- og sjálfsstyrkingarnámskeið fyrir konur
með ADHD.
Áfram stelpur
Stutt kynningarnámskeið í samstarfi við
rafíþróttadeild Fylkis fyrir 12-17 ára stelpur
með ADHD.
Rafíþróttir – stelpur
Fjarnámskeið fyrir kennara og leiðbeinendur
um birtingarmyndir ADHD og úrræði sem virka
í kennslu, samskiptum og starfi.
Grunnskólinn og ADHD
A Two-Part webinar for English-speaking adults
with ADHD and parents of children with ADHD.
Understanding ADHD
„Frábært námskeið
sem breytti lífi okkar.“
— Faðir 9 ára drengs.
„Nú þekki ég mig sjálfa
og skil hvað var í gangi.“
— 33 ára kona með ADHD.
„Allir kennarar ættu
að fá þessa fræðslu.“
— 54 ára íþróttaþjálfari.
Kynnið ykkur vornámskeið ADHD samtakanna, takmarkaður sætafjöldi.
Skráning á adhd.is
Ný námskeið ADHD
samtakanna
Fjölbreytt og vönduð fjar- og staðnámskeið fyrir börn
og fullorðna með ADHD, aðstandendur barna með ADHD,
kennara, starfsfólk skóla og tómstundamiðstöðva ofl.