Fréttablaðið - 10.12.2022, Side 88

Fréttablaðið - 10.12.2022, Side 88
Fisker Pear er ætlað að vera undir 30.000 dölum í verði. Barónsstígur 8-24 Akureyri 24/7 Reykjanesbær 24/7 extra.is Mario Kart Go Bílabraut, 2 bílar 9.999 Disney Encanto Syngjandi Mirabel 7.999 Polly Pocket Flugvél 11.999 kr.stk. kr.stk. Stickle Bricks Stór kassi með 281 kubbum 7.999 kr.stk. kr.stk. við komum með til þín Marvins Ultimate 365 Töfrabrögð 5.999 kr.stk. Breytilegt úrval milli verslana Jólin eru komin í Extra njall@frettabladid.is Royal Enfield hefur notað nóvember- mánuð til að frumsýna Super Meteor mótorhjólið, en Meteor hefur hingað til aðeins komið í eins strokks 350 rsm útgáfu. Um nýtt hjól er að ræða með nýrri grind, afturgaffli, fjöðrun, bensíntanki og díóðuljósum. Super Meteor hjólið er fyrsta mót- orhjól Royal Enfield til að nota öfuga framdempara. Mun hjólið koma á markað í vor, en á Íslandi eru Royal Enfield mótorhjólin seld hjá fyrir- tækinu Vallarbraut ehf. n Royal Enfield frumsýnir mótorhjól Royal Enfield Super Meteor er fyrsta hjól merkisins með öfugum fram­ dempurum. MYND/ENFIELD Rafbílavæðingin hefur hingað til ekki náð til jeppaflokksins sem heitið getur, ef undanskil- inn er Hummer rafjeppinn. njall@frettabladid.is Skoska frumk vöðlaf y rirtæk ið Munro hefur frumsýnt Mk1 raf- jeppann sem ætlað er að keppa við Ineos Grenadier. Bíllinn var frum- sýndur við hátíðlega athöfn í Edin- borg en hann fær nafnið eftir öllum fjöllum Skotlands sem fara yfir 1.000 metra hæð. Bíllinn fer í framleiðslu strax á næsta ári og mun kosta frá 10,4 milljónum króna í fimm dyra útfærslunni. Fyrstu eintök verða handsmíðuð en áætlað er að opna verksmiðju í Skotlandi sem fram- leiða mun 2.500 eintök á ári. Bíllinn kemur á stigagrind eins og alvöru jeppi, er með læstum milli- kassa og möguleika á læsingum að framan og aftan. Einn rafmótor er í bílnum sem sendir aflið gegnum tveggja þrepa millikassa sem gefur möguleika á lágu drifi. Aflið verður 295 til 375 hestöfl eftir því hvaða mótor er valinn, og rafhlöðurnar 61 eða 81 kWst en sú minni gefur honum um 300 km drægi. n Munro Mk1 rafjeppinn frumsýndur í Skotlandi njall@frettabladid.is Fisker hefur hafið prófanir á Pear raf bílnum og sést hann nú fyrst opinberlega í nýju myndbandi frá framleiðandanum. Bíllinn er minni en Fisker Ocean og verður líka talsvert ódýrari, en hann mun kosta undir 30.000 dölum. Bíllinn verður framleiddur af Foxconn í Ohio í verksmiðju sem var áður í eigu General Motors. Henrik Fisker hefur látið hafa eftir sér að þetta verði bíllinn sem komi Fisker yfir milljón bíla markið árið 2027. Framleiðsla á bílnum mun hefjast á seinni helmingi ársins 2024 og verður framleiðslugetan 250 þús- und bílar á ári. n Fisker Pear kemur fyrst fyrir sjónir Í myndbandinu sést Fiskers Pear bíllinn við prófanir í Kaliforníu. MYND/AUTOCAR njall@frettabladid.is Brough Superior frumsýndi í mán- uðinum nýja útgáfu af Lawrence mótorhjólinu sem kallast Dagger. Brough Superior voru ein eftirsótt- ustu bresku mótorhjólin á fyrri hluta síðustu aldar og hinn frægi Arabíu- Lawrence átti eitt slíkt sem hann hann lét líf sitt á. Um er að ræða mótorhjól sem er með koltrefja-boddíhlutum og er meira að segja bensíntankurinn úr koltrefjum. Einnig kemur hjólið nú með nýrri útgáfu af vélinni sem stenst nú Euro5 mengunarstaðla. Hjólið er mun sportlegra en fyrri útgáfa, kannski vegna þess að það kemur á 18 tommu felgum og nokk- urs konar „Clip-on“ keppnisstýri. Áfram er notast við Fior álgaffalinn að framan og láréttan afturdempara. Vélin er rúmlega 100 hestaf la V2-vél. Verð á hjólinu hefur ekki verið gefið upp en það verður í tak- mörkuðu magni eins og öll Brough Superior hjólin. n Brough Superior frumsýnir Dagger Nýja hjólið er með sportlegu reiserútliti og eru allir boddí­ hlutir úr kol­ trefjum. MYND/ BROUGH Kassalaga útlit Munro Mk1 minnir mikið á gamla lagið á Defender sem og Ineos Grenadier sem hann á að keppa við. MYND/AUTO EXPRESS BÍLAR FRÉTTABLAÐIÐ 10. desember 2022 LAUGARDAGUR
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.