Stétt með stétt

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Stétt með stétt - 01.05.1939, Qupperneq 21

Stétt með stétt - 01.05.1939, Qupperneq 21
skilningi þessa mikilvæga sannleika. Á sviði athafnalífsins kemur sú stefna til framkvæmda á þann hátt, að Sjálfstæð- isflokkurinn leggur megináherzlu á að sem mest björg sé dregin í þjóðarbúið. f því skyni vill hann efla framtak ein- staklingsins á alla lund, í fullri viður- kenningu þess, að í okkar ónumda landi verður aldrei barizt til sigurs við óblíð náttúruöfl án mikilla átaka einstaklings- ins. Hitt er svo auðunnara, að skipta réttlátlega verðmætunum, þannig að þjóðfélagið í einu og öllu hafi sérstaka gát á þörfum og hagsmunum þeirra, er Hvoð »Óðirm« vill Mér finnst það við- eigandi, að skýra nokkuð frá málum þeim, sem helzt eru til umræðu á fund- um okkar Óðins- manna, ef það gæti að nokkru skýrt, hvað Málfundafé- lagið Óðinn, félag Sjálfstæðisverka- manna, er, og hvað það vill. — Mál- fundafélagið Óðinn er fyrst stofnað vegna yfirgangs rauðliða í atvinnu- málum, og vegna þess, að Sjálfstæðis- verkamenn voru næstum réttlausir, oft hraktir frá atvinnu, vegna þjóðmála- skoðana sinna. 1. Þjóðmál: Óðinn er félag Sjálf- stæðisverkamanna og viðurkennir hina þjóðhollu stefnu Sjálfstæðisflokksins í atvinnumálum, athafnafrelsi og ein- staklingsframtak, sem þá einu réttu. — Hann viðurkennir fullkomlega lýðræði örðugasta heyja lífsbaráttuna, minnst bera úr býtum og verst eru settir, án þess þó að svo þungar kvaðir séu lagð- ar á stórhug og framtak, að ekki nýt- ist af. Út frá þessu höfuðsjónarmiði vill Sjálfstæðisflokkurinn m. a. þjóna hags- munum verkalýðsins í landinu, og í dag fagnar Sjálfstæðisflokkurinn eigi að- eins því, hversu margir verkamenn hylla þá stefnu flokksins, heldur og hinu, að trúin á hana breiðist ört út á meðal fyrri andstæðinga flokksins. Ólafur Thors. og er andstæður öllum þeim, sem vilja kollvarpa núverandi þjóðskipulagi. Óð- inn vill, að stéttirnar vinni sameinaðar að heill þjóðfélagsins, og sem mestur jöfnuður ríki, án þess að það skerði framsóknarþrá athafnamannsins. Óð- inn vill gera rekstur ríkisins sem ein- faldastan og ódýrastan, vill afnema öll höft og bönn, svo að hægt sé að létta byrðum af framleiðslunni, sem er und- irstaða alls athafnalífs. 2. Réttur til vinnu: Óðinn heldur fram þeirri skoðun, að Sjálfstæðisverka- menn eigi eins mikinn rétt til vinnu og aðrir. Óðinn er fyrst og fremst fé- lag verkamanna, sem ver rétt þeirra gegn hverjum sem er. Óðinn lítur svo á, að í félögum verkamanna eigi eingöngu að vera starfandi verkamenn. Óðinn við- urkennir, að það sé hagur verkamanns- ins að framleiðslufyrirtækjunum vegni vel og gefi arð, því þá aukist atvinna verkamanna og árskaup þeirra vaxi, en árskaupið sé meira virði en hátt tíma- Hannes Jónsson. 7
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Stétt með stétt

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stétt með stétt
https://timarit.is/publication/1741

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.