Stétt með stétt - 01.05.1939, Blaðsíða 43

Stétt með stétt - 01.05.1939, Blaðsíða 43
V Sjálfstæðisverkamenn vona, að nú aukist atvinnurekendum og fram- kvæmdamönnum kjarkur og áræði til nýrra átaka og framkvæmda til auk- innar atvinnu og hagsældar fyrir verka- menn. Sjálfstæðisverkamenn skilja, að hagur atvinnurekandans er um leið hag- ur fyrir verkamanninn, því það eykur honum von um mikla vinnu. Með langri, stöðugri vinnu verður árskaup verka- mannsins lífvænlegt. Hitt hefir minna að segja hvert tímakaupið er, ef engin vinna fæst. Við treystum því, Sjálfstæðisverka- menn, að einlægni fylgi þessu breytta. viðhorfi Framsóknarflokksins og Al- þýðuflokksins, og erum fúsir til að gleyma öllum mótgerðum við okkur. Við erum fúsir til samstarfs með Alþýðu- flokknum í verklýðsmálum, sé okkur sýnd sanngirni. En gegn niðurrifsöflum kommúnista verða allir sannir íslendingar að rísa sameinaðir og þurka þann smánarblett af þjóðinni. Sjálfstæðisflokkurinn hefir sýnt styrkleika sinn á þessum þrenginga- tímum. Þangað sækir þjóðin nú þrek og væntir forustu. Við Sjálfstæðisverka- mennirnir höfum verið öruggir og ró- legir. Við höfum treyst foringjum okk- ar, og þeim fjölgar ört verkamönnun- um, sem fylgja okkur þar að málum. Sjálfstæðisflokkurinn vill vera flokk- ur allra stétta, vera þjóðflokkur, og hann er það. Hann er engu síður flokk- Systrastapi ur hinna smáu en þeirra stóru. Hann er flokkur okkar verkamannanna, og þar er okkar málefnum bezt borgið. í dag, 1. maí, er hátíðisdagur okkar verkamanna. Þetta er í fyrsta sinn, sem við Sjálfstæðisverkamenn höldum hann hátíðlegan. Við hann tengjum við mikl- ar og bjartar vonir um aukið sjálfstæði, frelsi og framtak fyrir okkur. íslendingar allra stétta, sameinist um baráttuna fyrir frelsi og sjálfstæði þjóðarinnar. Aukið atvinnu og athafna- frelsi. Einhuga þjóð getur allt, sundr- uð þjóð hlýtur að eyðileggjast. Með Óðins kveðju. Axel Guðmundsson. Blái borðinn er alltaf beztur 25
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Stétt með stétt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stétt með stétt
https://timarit.is/publication/1741

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.