Stétt með stétt - 01.05.1939, Blaðsíða 63

Stétt með stétt - 01.05.1939, Blaðsíða 63
 9 9 ffið íslenzka Fornritafélag. Egils saga Laxdæla saga Eyrbyggja saga Grettis saga Borgfirðinga sögur Verð kr. 9,00 heft og kr. 15,00 í skinnbandi. Fást hjá bóksölum. Aðalútsala: Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar I I * t ? I i: í I f í f f f I ♦> Vinsældir KRON meðal manna úr öllum stjórnmálaflokkum, byggjast á því, að félagið heldur fast við eftirfarendi grundvallarreglur sínar: 1. Félagið er verzlunarsamtök neytenda í Reykjavík og nágrenni og sanivinnufélag sam- kvæmt landslögum. 2. Tilgangur félagsins er að útvega félagsmönnum allskonar vörur sem vandaðastar að gæðum á sem ódýrastan kátt. 3. Félagið verzlar aðeins gegn staðgreiðslu. Félagsmenn bera ekki persónulega ábyrgð á skuldbindingum þess fram yfir það, sem nemur stofnsjóðseign þeirra bvers um sig. Innganga í félagið er frjáls öllum, er gangast vilja undir lög þess. Félagið er algerlega óháð um stjómmál, trúmál og önnur mál, sem eru hlutverki þess óviðkomandi. 4. Félagið starfar fullkomlega á lýðræðisgrundvelli og ráða félagsmenn sjálfir öllum rekstri þess, þannig, að þeir kjósa fulltrúa á aðalfund, sem kýs íelagsstjóm og end- urskoðendur, en félagsstjórn ræður framkvæmdastjórn. Allir félagsmenn bafa jafn- an atkvæðisrétt um máí félagsins. 5. Til tryggingar félaginu og til þess að standa fjárhagslega undir rekstri þess, eru sjóðir félagsins, stofnsjóður, varasjóður og aðrir sjóðir, ef stofnaðir verða. Stofn- sjóður er séreignarsjóður félagsmanna, ávaxtaður í vörzlu félagsins, en varasjóður er sameignarsjóður allra félagsmanna. | i* t $ i i I ? $ t •:• Ý y y y J
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Stétt með stétt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stétt með stétt
https://timarit.is/publication/1741

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.