Stétt með stétt - 01.05.1941, Blaðsíða 22

Stétt með stétt - 01.05.1941, Blaðsíða 22
18 STÉTT MEÐ STÉTT Allskonar Sloppar og morgunkjólar í miklu úrvali, herra- og dömuundirföt, silkisokkar í mörg;uim litum# sumar- kjólaefni, leðurvörur og sn.yrtivörur o. m. fl. Verzlunin Leó & Co. Laugaveg 38. Allskonar Otgerðarvörur Málningarvörur SjófatnaSur Vinnufatnaður Regnkápur Gúmmistígvéi Trébotnastígvél Klossar Hagkvæmar vörur — sanngjarnt verð! VERÐANDI Veiðafœraverzlun. HÚN 8aga. — Hún lá sofandi í rúminu. — Her- bergio var lítið en snoturt. — Pað var sumar. Morgunsólin varpaði geisl- um sínum yfir jörðina og inn um ber- bergisgluggann. — Fuglarnir sungu og flugu grein af grein í trjágarðin- um framan við húsið. — Það var synd að sofa. — Hún lá á bakinu, í rúminu. Höf- uð hennar hallaðist aðeins meira á hægri vangann. — Hægri handlegg- urinn lá í sveig upp yfir öxlina og hendin fíngerð og lítil hvíldi undir höfðinu. Vinstri handleggurinn lá fram á rúmbríkina, en hendin hékk fram af. — Vinstri fóturinn lá krepptur og hnjákollurinn kom í ljós fram undan sænginni. — Sængin var í hnút til fóta og náði aðeins á maga hennar. Brjóstin bærðust rólega við andardráttinn. Yfir andlitinu hvíldi :ró liins. sofandi manns. — Hún var aðeins 17 ára. Æskan var að kveðja. Líkami hennar var að verða fullþroska. Hún var að verða fullþroska kona. Hún þekkti öll leyndarmál líkama síns. — Þekkti lífið. — Fegurð henn- ar, glaðværð og yndisþokki hafði hjálpað henni að kynnast hinum duldu leyndarmálumi lífsins og líkam- ans áður en sálin varð fullþroska. Þessa þekkingu sína á leyndardóm- unum hafði hún ákveðið að nota. Þessi þekking var hennar sterkasta vopn í lífsbaráttunni.

x

Stétt með stétt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stétt með stétt
https://timarit.is/publication/1742

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.