Stétt með stétt - 01.05.1941, Blaðsíða 31

Stétt með stétt - 01.05.1941, Blaðsíða 31
STÉTT MEÐ STÉTT 27 Leðurverzlun Sólaleður Södlaleour Jóns Brynjólfssonar Aktýgja’eður Krcmleður Vatnsleður Reykjavík Sauðskinn Bókbandsskinn Hanzkaskinn Sími: 3037 Símnefni: »Leather«. Töskuskinn Fóðurskinn Skósm.vörur Söð'asm.vörur Gúmmílím Gúmmísl. r.otaðar Gvtmmíraspar Vörur sendar um ollt land gegn póstkröfu. 3/4 hlutum á móts við dýrtíðarhækk- unina. I II. fl. að 2/3 hlutum og í III. fl. að 1/2 hluta. Var þetta miðað við dýrtíðar vísi- tölu, sem Hagstofa Islands reiknaði út. Og var lagt til grundvallar meðal- tal vísitalna þriggja þeirra næstu mánaða á undan þeim þrem mánuð- um, er kauphækkunin, samkv. vísi- tölunni, gilti fyrir. Grunn-vísitalan var ákveðin 100 mrðað við mánuðina jan.—marz 1939. Skyldi kauphækk- unin koma fram ársfjórðungslega eftir á. Fyrst er kaup hækkað samkv. lög- unum 1. jan. 1940. Launþegum er skipt í flokka, eftir því hversu há laun þeir fá, pg fer dýrtíðaruppbótin eftir hæð grunn- kaupsins. 1 fyrsta flokki eru menn með kr, 1.50 á kl.st, eða minna, I II. fl. menn með kr. 1.51—2.00 á kl.st. og í III. fl. menn með kr. 2.01 eða meira á kl.st. Samkvæmt þessu urðu dýrtíðar- uppbætur árið 1940 sem hér segir (hálfu stigi eða minna sleppt samkv. lög., en meira en hálft stig hækkað upp): I. ársfjórðungur. 1. fl. 9% 2. fl. 8% 3. fl. 6% II. ársfjórðungur: 1. fl. 16% 2. fl. 14% 3. fl. 12% III. ársfjórðungur: 1. fl. 23% 2. fl, 20% 3. fl. 16%

x

Stétt með stétt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stétt með stétt
https://timarit.is/publication/1742

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.