Stétt með stétt - 01.05.1941, Blaðsíða 18

Stétt með stétt - 01.05.1941, Blaðsíða 18
1,4 STÉTT MEÐ STÉTT l I I / I TA\ GARDS Eitt sinn fæddist lítill sveinn, um sumardag, við sjó, Hann átti ekki föður neinn, það dauðinn undirbjó. Mamma hans mátti marga stundu mýkja skapið hans. Margur hafði minni lundu, er meitla þarf til manns. Fátækt var frá fyrsta degi fylgikona hans. og kenndi honum krókavegi I kærleika til manns. Sú kunnátta var rist með rún í reiðan svipinn hans, er litla lét hann síga brún í lífsins öldudans. Hann óx sem önnur börn í bæ og barst með þeim í leik. En vilji hans var valinn æ, hann vörn og sókn ei sveik. Hann lærði margt með léttum hug í leikjum og við störf og karlmennskunnar kunni dug, — þar kom — er mest var þörf. Átján ára átti hann jafna, og aldurhnignir menn, reynslu þá er rammir safna

x

Stétt með stétt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stétt með stétt
https://timarit.is/publication/1742

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.