Stétt með stétt - 01.05.1941, Page 18

Stétt með stétt - 01.05.1941, Page 18
1,4 STÉTT MEÐ STÉTT l I I / I TA\ GARDS Eitt sinn fæddist lítill sveinn, um sumardag, við sjó, Hann átti ekki föður neinn, það dauðinn undirbjó. Mamma hans mátti marga stundu mýkja skapið hans. Margur hafði minni lundu, er meitla þarf til manns. Fátækt var frá fyrsta degi fylgikona hans. og kenndi honum krókavegi I kærleika til manns. Sú kunnátta var rist með rún í reiðan svipinn hans, er litla lét hann síga brún í lífsins öldudans. Hann óx sem önnur börn í bæ og barst með þeim í leik. En vilji hans var valinn æ, hann vörn og sókn ei sveik. Hann lærði margt með léttum hug í leikjum og við störf og karlmennskunnar kunni dug, — þar kom — er mest var þörf. Átján ára átti hann jafna, og aldurhnignir menn, reynslu þá er rammir safna

x

Stétt með stétt

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Stétt með stétt
https://timarit.is/publication/1742

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.