Stétt með stétt - 01.05.1941, Blaðsíða 23

Stétt með stétt - 01.05.1941, Blaðsíða 23
STETT MEÐ STÉTT 19 •— Það þaut bíll fram hjá húsinu. Það buldi í jörðinni og hvein í loft- iþu. — Hávaðinn barst inn um gtugg- ann og vakti hana >— — Hún opnaði augun, horfði rann- sakandi um herbergið eins og hún þyrfti að átta sig á einhverju, en hún sá ekkert athugunarvert. — Hún dró dofna hægri hendina undan höfðinu og fór að nudda hana með þeirri vinstri. — Smá saman fór dofinn úr hendinni, þá spennti hún greipar, teygði handleggina upp yfir höfuð sér, lét lófana snúa upp og treygði sig. — Hún geyspaði. — Ha — ha-a — a — Þessi svefn — antdvarpaði hún. — Hún vildi svo gjarnan sofa meira. — Hún leit á kl. Kl. var 9. — Ö, guð — Já, það var satt. — En að muna ekki strax eftir því. — Og á augna- bliki var öll löngun til að sofa horfin. — Skyldi hann koma. — Ánægjulegt bros færðist yfir varir hennar og jók fegurð hennar. — Hún hafði svo gam- an af þessu — þetta var svo spenn- andi og það kitlaði svo fínt. — Já að hugsa sér. — Hann kom nærri á hverjum morgni — það var svo spenn- andi. — Það voru 3 mánuðir síðan hún flutti í bæinn. Fyrir þann tíma þekkti hún ekkert til bæjarlífsins, nema það sem hún hafði kynnst gegn- um ýmsar sögur sem gengu mann frá manni Oig voru- aðai uppistaðan í eld- húsumræðum þorpsins þar sem hún ólst upp. — Sögurnar höfðu svifið gegn um huga hennar og skapað dulda löngun til að vera aðalpersónan í einni slíkri sögu. Vitanlega án þess að nokkur vissi nema hún og kannske kunningjastúlkurnar. — Svoi fór hún að leita fyrir sér. — Fyrst með Gejra Athugið jafnan að nafnið sé á þeim vinnufötum er þér kaupið. Happdrætti Hánkóla Islands 1 3. flokki eru 4 0 2 vinningar Samtals 87700 kr. Dregið verður 10. maí. Athugið ákvæðin um skatt- frelsi vinninganna.

x

Stétt með stétt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stétt með stétt
https://timarit.is/publication/1742

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.