Stétt með stétt - 01.05.1941, Blaðsíða 32

Stétt með stétt - 01.05.1941, Blaðsíða 32
28 STÉTT MEÐ STÉTT Vinnufatnaður Sjóföt Trawlbuxur Peysur Yinnuskyrtur Nærfatnaður Vinnuvetlingar Gúmmístígvél Klossar Enskar húfur Sokkar alsk. o. m. m. fl. Verzlun 0. Ellingsen h.f. Reykja vik - IV. ársfjóröungur: 1. fl. 27% 2. fl. 24% 3. fl. 19% Um áramótin 1940—1941 féllu lög þessi úr gildi. Pá fengu verkalýðsfé- lögin, með frjálsum samningum við vinnuveitendur, fulla dýrtíðarupp- bætur mánaðarlega f. h. meðlima sinna. Krafan umi fulla dýrtíðarupp- bót mánaðarlega var borin fram af öllum verkalýðsfélögunum og henni vel tekið af vinnuveitendum. Var krafan mjög eðlileg, þar sem dýrtíðin var orðin í des. 1940 142, eða hækk- uð um 42%, en kaupgjald í 1. fl., þar sem hækkunin var mest, aðeins 27%, eða 15 stigum fyrir neðan dýrtíðar- hækkunina, Hjá okkur eruð það þér, sem segið fyrir verkum! Hvað vantar í búriðV Bara hringja, svo kemur pað. Silli ÓC Valdi.

x

Stétt með stétt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stétt með stétt
https://timarit.is/publication/1742

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.