Stétt með stétt - 01.05.1941, Blaðsíða 28

Stétt með stétt - 01.05.1941, Blaðsíða 28
‘24 STETT með STÉTT föer-öco Fyrsta maí við munum! Mögnum kraft og þor. Eyða sundrung skulum, sýna andans vor. Sœkja fram með huga og höndum. — Hetjur! — Hvar í fylking stöndum? Hefjum merkið aldar hátt. Hœrra! — Og þó sigra brátt. — Þetta er gott nú göngum glaðir fram á leið. Fósturlandið löngum leitaði og beið þess, er aflið leysti. þess, er máttinn treysti, til að höndla heilan sjóð og hefja ofar þessa þjóð. Fósturjörðin fagra og blíða! Frjálsir munum vér þér lilýða. Ólafur J. Ólafsson. . I

x

Stétt með stétt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stétt með stétt
https://timarit.is/publication/1742

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.