Stétt með stétt - 01.05.1941, Síða 28

Stétt með stétt - 01.05.1941, Síða 28
‘24 STETT með STÉTT föer-öco Fyrsta maí við munum! Mögnum kraft og þor. Eyða sundrung skulum, sýna andans vor. Sœkja fram með huga og höndum. — Hetjur! — Hvar í fylking stöndum? Hefjum merkið aldar hátt. Hœrra! — Og þó sigra brátt. — Þetta er gott nú göngum glaðir fram á leið. Fósturlandið löngum leitaði og beið þess, er aflið leysti. þess, er máttinn treysti, til að höndla heilan sjóð og hefja ofar þessa þjóð. Fósturjörðin fagra og blíða! Frjálsir munum vér þér lilýða. Ólafur J. Ólafsson. . I

x

Stétt með stétt

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stétt með stétt
https://timarit.is/publication/1742

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.