Vaka : tímarit um þjóðfélags- og menningarmál - 01.06.1938, Qupperneq 17

Vaka : tímarit um þjóðfélags- og menningarmál - 01.06.1938, Qupperneq 17
/. drgangur . 2. ámfjórðungur VAKA verða næsta bráð Þjóðverja. Að vísu hafði Frakkland styrkt sig með að ganga í hernaðarbandalag við Rússland 1935, og hafði Rúss- land skuldbundið sig til að koma Tékkum til hjálpar með her ef ráðizt yrði á þá, en þó með því skilyrði, að Frakkar færu með í stríðið. Ennfremur virtist aðstaða Tékka styrkjast við það, að enska stjórnin gaf í lok apríl 1938 yfir- lýsingu, er gekk út á að England mundi standa með Frakklandi, ef til styrjaldar kæmi um Tékkósló- vakíu. Hafði England frá því 1936 verið í landalagi við Frakkland um varnir vesturlandamæranna, en hafði ekki skuldbundið sig til að taka þátt í að verja Rússland eða Tékkóslóvakíu. Það veikti Frakk- land að vera þannig í bandalagi á tvær hliðar, þar eð það var mögu- leiki fyrir því, að árekstrar yrðu um skuldbindingarnar gagnvart hvorum aðila fyrir sig, en ofan- nefnd yfirlýsing Englands virtist gefa beztu vonir um, að England, Frakkland og Rússland mundu standa sama um að verja Tékkó- slóvakíu, ef til árásar kæmi. En þegar til kom reyndist þessi yfirlýsing ensku stjórnarinnar fals eitt, og leitaði hún sér þegar ráðs til að komast undan því að halda það loforð, sem í yfirlýsing- unni var fólgið. Gat hún komið því til leiðar við tékknesku stjórn- ina, að hún gekk inn á að enskur lávarður (Runciman) yrði gerður að sáttasemjara í deilunni milli Tékkóslóvakíu og Þýzkalands. Þetta veikti aðstöðu Frakka, því að samkvæmt yfirlýsingunni urðu Englendingar að koma til hjálpar, ef Frakkar færu í stríð út af Tékkoslóvakíu. Franska stjórnin hafði aðstöðu til að ráða mestu um það, hvort farið yrði í stríðið eða ekki, en er Englendingar höfðu fengið sáttasemjara í deil- unni, þá var mögulegt að koma fram með sáttaboð, sem gerðu þeim fært að hálsa fram af sér skuldbindingarnar við Frakka. Enda sýndi það sig brátt, að það var ákveðinn vilji ensku stjórnar- innar að ofurselja Tékkóslóvakíu fremur en fara í stríð við Þýzkaland. Það, sem vafalaust hefir valdið mestu um þessa af- stöðu Englands, hefir verið hræðslan um að Rússar mundu verða ofjarlar á meginlandinu, ef Þýzkaland yrði undir í stríði við Frakkland, Rússland og England. Hinn mikli styrkur frönsku verka- lýðshreyfingarinnar gerir það að verkum, að England treystir Frakklandi ekki til að standa á móti socialismanum, ef Þýzkaland yrði undir í stríði og bylting bryt- ist þar út. Eftir innlimun Austur- ríkis kom það brátt í ljós að Þjóðverjar ætluðu ekki að draga það lengi að ráðast á Tékkóslóvakíu. Æsingar nazista í 95 Sunctur- limunin
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Vaka : tímarit um þjóðfélags- og menningarmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vaka : tímarit um þjóðfélags- og menningarmál
https://timarit.is/publication/1746

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.