Vaka : tímarit um þjóðfélags- og menningarmál - 01.06.1938, Blaðsíða 33

Vaka : tímarit um þjóðfélags- og menningarmál - 01.06.1938, Blaðsíða 33
VA-fi A 1. árgangnr . 2. ársjjórdungiir líffræðileg, að setja hagnað ofar heilsu. * Dauðsfallatala karlmanna á 20 —65 ára aldri í nokkrum starfs- greinum. (Meðaltala — 100). EnglancL og Wales 1921—23 Prestar ................. 56 Bændur................... 67 Skrifstofuþjónar......... 80 Járnbrautarþjónar ....... 83 Rafvirkjar .............. 85 Bifreiðastjórar ......... 86 Trésmiðir ............... 88 Prentarar................ 95 Málmiðnaðarmenn ......... 96 Búðarmenn ............... 97 Byggingamenn ............ 99 Kolanámumenn ........... 101 Læknar ................. 102 Vefnaðarverkamenn ...... 105 Ölgerðarmenn............ 126 Gleriðnaðarmenn......... 128 Ökumenn (hesta) ........ 138 Leirkerasmiðir ......... 148 Hafnarverkamenn ........ 150 Hótelhaldarar........... 162 Sjómenn ................ 177 Knæpuþjónar ............ 195 Tin- og eirnámumenn..... 325 Eggjárnasmiðir.......... 330 * Jafnvel heilsuhraustur maður eða kona eru ekki sjálfum sér nóg. Mörgum manni er konan höfuð- atriði lífsins, aðall óska hans og unaðar. Ég fyrir mitt leyti tek ekkert fram yfir konuna nema vísindin. Oftast leiðir hrifning mannsins af konunni til gifting- ar. Ef hrifningin brennur ekki þar með burtu, verður hjónaband- ið oftast farsælt. Farsælt hjóna- band útheimtir nokkurn tilverkn- að af beggja hálfu. En sem farsæll eiginmaður get ég fullyrt, að eng- inn tilverknaður sé svo ríkulega launaður. Hjónaband er líffræði- lega grundað og myndi oft stórum betur fara, ef menn skildu al- mennt líffræði þess og höguðu sér þar eftir. En það er ekki hægt að kynna sér líffærafræði hjóna- bandsins nema í sambandi við líf- eðlisfræði mannsins í heild. Að öðrum kosti fá menn ranga og óholla fræðslu. Hjónabandið er að mínu áliti mjög blessunarríkt, bæði líkam- lega og andlega. Maður, sem lifað hefir nánum samvistum við konu árum saman, lærir að líta á til- veruna frá hennar sjónarmiði engu síður en frá sínu eigin. Sá, sem ekki getur það, er líkt farið og einsýnum manni. Hann fær ekki skynjað til fulls, hve voldug og djúp tilveran er. Hugmyndir þær, sem ég ber á borð fyrir ykk- ur, eru að miklu leyti frá konu minni, eða þá öllu fremur sprottn- ar upp í skauti fjölskyldunnar heldur en í mínu eigin brjósti. Ógift kona er þó öllu verr sett en ókvæntur maður. Og fáar konur virðast mér hafa náð fullum sál- 111
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Vaka : tímarit um þjóðfélags- og menningarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vaka : tímarit um þjóðfélags- og menningarmál
https://timarit.is/publication/1746

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.