Vaka : tímarit um þjóðfélags- og menningarmál - 01.06.1938, Page 38

Vaka : tímarit um þjóðfélags- og menningarmál - 01.06.1938, Page 38
VAKA í. árgangur . 2. ársfjórðungur Jon Pálmason: $veitaineiiiiiiig* i. ram um aldamótin síðustu var islenzka þjóðin aðallega bændaþjóð og menning hennar sveitamenning. Til þess liggja al- kunnar og eðlilegar orsakir. Land- námsmennirnir flestir voru norsk- ir sveitahöfðingjar, sem höfðu til að bera svo sterka frelsisþrá og ríkan sjálfstæðisanda, að þeir hikuðu ekki við að yfirgefa óðul sín og æskustöðvar og flytja hingað í eyðilandið, fremur en beygja sig fyrir þvi ofríki og kúg- un, sem þeim var boðið af óvægn- um einvaldskonungi. Menning þeirra var fornaldar sveitamenn- ing og undirstöðuatriði hennar drengskaparhugsjón og fyrir- hyggja, en víkingseðlið svo ríkt, eg álíti að við getum ennþá orðið eins voldug þjóð og nokkru sinni fyrr, ef við erum reiðubúnir til að laga okkur eftir nýjum skilyrðum, sem lífið útheimtir. En jafnvel þótt eg verði mulinn til agna við eyðingu Lundúnaborgar í næsta 116 að öllu var fórnað, ef svo bar undir, fremur en láta hlut sinn fyrir drengskaparsnauðum og læ- víslegum yfirgangi. Þessi sami andi ríkti hér á landi í ríkum mæli fram eftir öldum og á ennþá sterk ítök í fjölda ís- lendinga, enda ættareðli, sem niðurlæging, kúgun og hörmungar 16.—19. aldar hefir ekki getað drepið. Það, sem laðaði landnáms- fólkið mest, var hin óumræðilega náttúrufegurð og hið frjósama, gróna land, enda hefir fjármála- líf íslendinga lengst af verið fyrst og fremst bundið við hinar gróð- ursælu sveitabyggðir og jafnan talið eftirsóknarverðast að njóta lífsins þar, sem frjósemi náttúr- unnar var mest. Reki, veiðiskapur ófriði, eða drepinn úr hungri í næstu uppreisn hér á landi, þá vonast eg eftir að fá tíma til að hugsa sem svo um leið og eg dey: „Eg er því feginn, hvenær eg lifði og hvar. Það var nógu gaman.“ Jón Eyþórsson þýddi.

x

Vaka : tímarit um þjóðfélags- og menningarmál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vaka : tímarit um þjóðfélags- og menningarmál
https://timarit.is/publication/1746

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.