Vaka : tímarit um þjóðfélags- og menningarmál - 01.06.1938, Blaðsíða 46

Vaka : tímarit um þjóðfélags- og menningarmál - 01.06.1938, Blaðsíða 46
VAKA /. árgaugur . 2. ársfjórðungur — Á hverjum degi, auðvitað. — Það er gott. En veiztu hvað er að bölva? — Það eru voða ljót orð, sem fólk segir. — Já. En hefir þú nokkurn tíma heyrt mömmu þína bölva? — Mömmu mína? Ertu frá þér? — Hefir mamma þín nokkru sinni barið þig? — Bara einu sinni — með hár- bursta — en hún grét líka allan daginn á eftir. — Hvers vegna barði hún þig? — Af því að ég hafði kveikt í gluggatjöldunum með eldspítu. — Veiztu hvað áfengi er, Ned- die? — Þú meinar whisky? Já, það drekkur Arthur, bílstjórinn okkar. — Hefirðu nokkru sinni séð mömmu þína drekka whisky? — Ertu sjóð-vitlaus! Whisky er eitur, sem brennir upp magann í fólki, ef ekki er járnbotn í honum, eins og 1 maganum á Ar- thur. — Hefir mamma þín sagt þér það? — Arthur hefir sjálfur sagt mér, að hann hafi járnmaga----- — Það er ágætt, drengur minn. En segðu mér nú, koma oft ó- kunnugir karlmenn heim með mömmu þinni? Hefirðu séð karl- menn heima hjá þér, sem þú ekki þekktir? — Já, það koma oft karlmenn í eldhúsið til Trínu. 124 — Hefirðu aldrei séð ókunnuga karlmenn inn í stofunum hjá mömmu þinni? — Bara Vashom lækni. Hann kemur til mömmu, þegar hún hefir höfuðverk. — Er mamma þín oft úti að skemmta sér? — Hvað er það? — Ég á við, hvort hún fari í cirkus og bíó. — Auðvitað. Það er voða gaman að fara með henni. — Þú hefir þá ekki yfir neinu að kvarta? Þér finnst þú eiga góða og ástúðlega móður? — Já — það geturðu reitt þig á! — Það, sem þú hefir sagt, Neddie, er í beinni andstöðu við framburð ákærandans. Hefir mamma þín sagt þér, hvað þú ættir að segja hér? — Nei. — Hvað sagði hún við þig í morgun? — Hún spurði mig, hvort mér þætti ekki vænt um sig og hvort ég vildi ekki gjarnan vera hjá sér — og konunni þarna------- — Heyrðu, Neddie, það sitja tvær konur við borðið þarna. Hvor þeirra talaði við þig áður en þú lagðir á stað hingað? — Mamma mín — hún, sem situr við hliðina á konunni í loð- feldinum. — Neddie, konan í loðfeldinum er móðir þín! — Nei, það er hún ekki, ekki
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Vaka : tímarit um þjóðfélags- og menningarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vaka : tímarit um þjóðfélags- og menningarmál
https://timarit.is/publication/1746

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.