Vaka : tímarit um þjóðfélags- og menningarmál - 01.06.1938, Blaðsíða 61

Vaka : tímarit um þjóðfélags- og menningarmál - 01.06.1938, Blaðsíða 61
í. árgangur . 2. ársfjórðungur VAKA Okkai' á milli . . . Rabb milli ritstjórnar og lesenda. Um Vöku. — Bréf, orðsendingar og uppástungur frá lesendum. — Stökur. - Spurningar og svör. - Og ýmislegt annað efni af svipuðu tagi Þegar fram líða stundir, er svo ráð fyrir gert, að undir þessari fyrirsögn verði að finna fjölbreyttan og skemmti- legan efnisflokk. Vaka er engum háð öðrum en lesend- um sínum og hún vill gera þeim til hæf- is í hvívetna. En til þess að svo megi verða, er nauðsynlegt að gott samband sé milli ritstjórnar og lesenda. í greina- köflunum, sem birtast undir þessari fyr- irsögn, verður á hverjum tíma ítar- lega rœtt um ritið sjálft, breytingar á efni og frágangi, fyrirœtlanir í framtíð- inni, vandamál þess, lagðar spurningar fyrir lesendurna, o. s. frv. Vöku berst mikið af bréfum. Oft geta þessi bréf — eða a. m. k. kaflar úr þeim — verið þannig vaxin, að ritstjórn tíma- ritsins þyki ástœða til að beina orðum þeirra til allra lesenda þess. Þessi efnis- flokkur verður vettvangur slíks. Ef lesendurnir beina spurningum til Vöku um eitt eða annað, verður þeim svarað hér Vera má, að „rabbað" verði um ýmis umrœðuefni almennings og dagblaða á þessum stað i ritum, og þá bœði af rit- stjórn og lesendum. Lesendur Vöku skulu hvattir til að gefa þessum efnisflokki gaum. Ef rétt er á haldið, á hann að geta orðið til gagns, fróðleiks og skemmtunar fyrir báða aðila, bœði lesendur og ritstjórn. — Þess er vœnzt, að lesendurnir geri sitt til: Svari flótt og greiðlega fyrirspurn- um frá ritinu, láti í Ijósi álit sitt á því, sendi því línu um eitt og annað, vel kveðnar stökur, snúi sér til þess með fyrirspurnir o. s. frv. — Eitt höfuð- boðorð er öllum sett í þessu sambandi: Verið stuttorð og gagnorð! Við skulum svo að endingu óska okkur til hamingju með þennan efnisflokk, sem við berum sameiginlega ábyrgð á! A eftir áætlan /Sfyrirsjáanleg atvik ollu þeim leiðin- lega drætti, er varð á útkomu þessa heftis af Vöku. Pantaður var pappír í ritið í októbermánuði s.l. og var hans von hingað til lands skömmu eftir miðj- an desember. En þegar til kom, brást það, og pappírinn kom tæpum mánuði síðar en búizt var við. Pappír af sömu gerð og stærð og notaður er í Vöku var ófáanlegur. Var því ekki um annað að ræða, en að bíða þangað til pappirs- sendingin kom. Af þessum sökum gat síðara hefti 1. árgangs ekki komið út fyrir áramót, eins og ætlað var — þenn- an leiðinlega — en óviðráðanlega — drátt á útkomu ritsins eru lesendur beðnir að afsaka. Dómar nm Vöku ti/teð síðustu póstferðum utan af landi 1V1. fyrir jólin barst Vöku mikið af bréf- um. Mörg þeirra fluttu álit bréfritara á ritinu. Voru þau — eins og yfirleitt allir dómar, sem felldir hafa verið um Vöku — mjög lofsamleg. Freistandi væri að birta eitthvað af þessum bréfum, eða kafla úr þeim. en rúmið leyfir það ekki. Skulu í þess stað teknar upp nokkrar setningar sem sýnishorn: „Allir ljúka lofsorði á smekkvísi og að öllu leyti góðan frágang á þessu fyrsta hefti ... Kvæði Egils er ótrúlega þrótt- mikið eftir svo ungan mann .....Ein- ræðið og lýðræðið" hans Ásgeirs er grein, sem allir ættu að lesa og leggja sér á minni. Hún skín eins og perla í þeim moldreyk, er pólitísku blöðin þyrla upp“ (Elinór Þorleifsson). — „Það er mitt álit, og mun vera einróma álit hér í skólanum, að frágangur á Vöku sé mjög góður ... Mér finnst að Vaka hafi er- indi til allra eins og Fjölnir forðum. 139
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Vaka : tímarit um þjóðfélags- og menningarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vaka : tímarit um þjóðfélags- og menningarmál
https://timarit.is/publication/1746

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.