Vaka : tímarit um þjóðfélags- og menningarmál - 01.06.1938, Page 72

Vaka : tímarit um þjóðfélags- og menningarmál - 01.06.1938, Page 72
VAKA 1. árgaugur . 2. ársfjórðungur llargt er skrítið Japanska er eina málið í veröldinni, sem ekkert blótsyrði er til í. Verði Jap- ana það á að blóta á erlendu máli, getur hann átt á hættu að vera gerður arf- laus í fjölskyldu sinni. Kolibrifuglinn er mjög einkennilegur og sérstæður fugl að ýmsu leyti, Meðal annars getur hann flogið jafnt aftur á bak sem áfram. í Kína er það víða siður, einkum í sveitum, að konur séu einskonar lifandi fréttablöð og gangi í föstum áætlunar- ferðum milli bæja og segi fréttir gegn borgun. Það er álitlegur hópur, sem hefir atvinnu af þessu. Allt er mest i Ameríku. Hæsnaræktar- maður einn hefir fundið það upp að láta hænurnar verpa mislitum eggjum með því að gefa þeim fæðutegundir með vissum litasamsetningum. Þessi „lituðu" egg eru nú mjög í tízku í Ameríku. Þúsundír húsmæðra hafa gefið Freyjn siidn-^úkkuliiði sín beztu meðmælí B eztu nýjársóskir og þakklæti fyrir viðskiptin á liðna árinu, sendir Skipaútgerð ríkisins hinum mörgu viðskiptavin- um sínum um land allt.

x

Vaka : tímarit um þjóðfélags- og menningarmál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vaka : tímarit um þjóðfélags- og menningarmál
https://timarit.is/publication/1746

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.