Vaka : tímarit um þjóðfélags- og menningarmál - 01.06.1938, Síða 74
VAKA 1. nrgangur . 2. ársfjórðungu
S.U.F. S.U.F.
Koius&fitdf síe'
IV. bindi.
Merkir samtídarmenn.
Þetta er fyrsta bókin sem
S. U. F. gefur út af ritsafni
Jónasar Jónssonar. í bók-
inni eru 32 greinar um
ýmsa merka menn, lífs og
liöna, og fylgir heilsíðu-
mynd hverri grein.
Þetta er hvorttveggja í
senn fróðleg og skemmti-
leg bók, sem allir ættu að
lesa. Sendið pantanir yðar
til S. U. F„ pósthólf 961,
Reykj avík.
Ifiósaverksmiðjam li.f.
Smíðum dósir og brúsa úr
blikki i margskonar litum
og undir hverskonar efni,
sem er, svo sem fyrir niður-
suðuvörur allskonar, máln-
ingarvörur, bón og skó-
svertu, creme, smurfeiti o.fl.
Einasta blikkumbúðaverk-
smiðja landsins. Unnið með
sjálfvirkum vélum af full-
---komnustu gerð---
Ilósaverksmiðjam li.f.
Sími 2085
Kókavmii* og' bókasöfn!
Nú er tækifæri að auka bókasöfn sín fyrir lítið gjald, með
því að panta hinar ódýru bækur hjá H.f. Acta. — Ekkert
heimili ætti að vera án bókasafns. —• Pantanir má gera hjá
öllum bóksölum landsins eða beint af lager, hjá skilanefnd-
armanni H.f. Acta liqv.,
Jóni Þórðarsyni,
(Pósthólf 552) REYKJAVÍK
Bókaverðskrá send ókeypis þeim er þess óska.
Ðætur Reykjjavíkur 1—III
fást hjá öllum bóksölum landsins.
i
Tækifærisgjöf handa ungum stúlkum!
Srniið yðnr Éil næsta bóksala!