Morgunblaðið - 06.10.2022, Side 46

Morgunblaðið - 06.10.2022, Side 46
46 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 6. OKTÓBER 2022 Alcoa Fjarðaál leitar að jákvæðum og drífandi einstaklingi til að hafa umsjón með daglegum rekstri kerskála og kersmiðju. Fimm framleiðsluteymi sinna álframleiðslu í kerskálanum allan sólarhringinn, alla daga ársins. Rekstrar- stjóri fylgir framleiðsluáætlunum eftir, hefur eftirlit með gæðum, styður framleiðsluteymin og stuðlar að umbótum. Markmiðið er að hámarka fram- leiðni á öruggan, heilsusamlegan og umhverfisvænan hátt. Umsjónmeð rekstri kerskála og kersmiðju Skipulagning, áætlanagerð og stefnumótun Tryggja að framleiðslan uppfylli gæðastaðla Styðja og samræma vinnu teymisleiðtoga Vinna að eflingu og þróun framleiðsluteyma Stuðla að umbótum í framleiðsluferlum Mannaforráð og verkefnastjórnun Háskólamenntun semnýtist í starfi Reynsla af stjórnun og framleiðslu Skipulagshæfni og vönduð vinnubrögð Sterk öryggis- og umhverfisvitund Frumkvæði, lausnamiðað hugarfar og umbótavilji Hæfni í samskiptumog teymisvinnu Gott vald á íslensku og ensku Rekstrarstjóri í álframleiðslu Frekari upplýsingar um starfið veitir IngólfurTómasHelgason, framkvæmda- stjóri álframleiðslu, í tölvupósti á netfangið ingolfur.helgason@alcoa.com eða í síma 843 7536. Í samræmi við jafnréttisstefnu Alcoa Fjarðaáls og lög nr. 150/2020 eru einstaklingar af öllum kynjum hvattir til að sækja um. Hægt er að sækja um starfið áwww.alcoa.is. Umsóknarfrestur er til og meðmánudeginum 10. október. Menntun, hæfni og reynsla Ábyrgð og verkefni • • • • • • • • • • • • • •

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.