Morgunblaðið - 06.10.2022, Qupperneq 50
50 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 6. OKTÓBER 2022
Félagsstarf eldri borgara
Aflagrandi 40 Opin vinnustofa kl.9:00-12:30 - Ukulele kl.10:00,
leiðbeinandi og hljóðfæri á staðnum - Boccia kl.10:15 - Æfingar með
Sólu kl.11:00 - Myndlist kl.13:00 - Söngfuglarnir k.13:00, laus pláss í
allar raddir - Bókaklúbbur kl.13:15, opin hópur - Kaffi kl.14:30 - Nánari
upplýsingar í síma 411-2702 - Verið velkomin
Árskógar 4 Smíðastofa með leiðbeinanda kl. 9-16. Gönguhópur kl.
10. Samvera með presti kl. 10.30. Handavinna kl. 12.30-16. Myndlist
með Elsu kl. 13. Söngstund kl. 14:00 - 14:45. Hádegismatur kl. 11.30-
12.30. Kaffisala kl. 14.45-15.30. Allir velkomnir. Sími: 411-2600.
Boðinn Fimmtudagur 6. október: Pílukast kl. 09:00. Bridge og Ka-
nasta kl. 13:00. Sundlaugin opin til 16:00.
Boðinn Miðvikudagur 5. október: Fræðsla kl. 14:00, Rauði kross
Íslands mun koma og kynna fyrir okkur skemmtileg verkefni sem þau
standa fyrir. Handavinnustofa opin til 15:00. Sundlaugin opin til
16:00.
Dalbraut 18-20 Söngstund kl. 14.
Félagsmiðstöðin Hæðargarði 31 Kaffisopi og spjall kl. 8:30-15:40.
Föndurhornið kl. 9:00-12:00. Morgunandakt kl. 10:00-10:30.
Hádegismatur kl. 11:30-12:30. Dansleikfimi með Auði Hörpu kl.
12:50:13:20. Myndlistarhópur Selmu kl. 13:00-15:30. Síðdegiskaffi kl.
14:30-15:30.
Gerðuberg Opin vinnustofa í Búkollulaut frá kl. 8:30, heitt á
könnunni. Línudans kl. 11:00 – 12:00 Bútasaumur kl. 13:00 - 16:00.
Allir velkomnir.
Gjábakki Opin handavinnustofa og verkstæði kl. 8.30 til 11.30.
HEILSU-QIGONG leikfimi kl. 9.45 til 10.45. JÓGA kl. 10.50 til ca 12.10.
BÓKBAND kl. 13 til 15.30. VIRKNI og VELLÍÐAN leikfimi kl. 13 til 14.
FRÆÐSLA kl. 14 = Rauði krossinn kynnir allskonar vina-virkni, kaffi og
kleinur í boði. Sjáumst sem flest!
Gullsmári Postulínsmálun fyrir byrjendur kl. 9:00. Boccia kl. 9:45.
Bridge kl. 13:00 (bridge og kaffibolli 500 kr). Pennasaumur kl. 13:00.
Jóga kl. 17:00.
Hraunbær 105 Kaffiklúbbur og spjall, allir velkomnir í frítt kaffi kl. 9.
Handavinna með leiðbeinanda kl. 9:00 – 12:00. Bænastund kl. 9:30 –
10:00. Jóga kl. 10:00 - 11:00. Hádegismatur kl. 11:30. Kynning á verkef-
ninu Hverfið mitt, hugmyndasöfnun kl. 12:30 – 14:00. Létt ganga með
Jóhönnu kl. 14:00
Hraunsel Fimmtudaga: Biljardstofan opin frá kl. 8:00-16:00
Dansleikfimi kl. 9:00. Qi gong kl. 10:00. Pílukast kl. 13:00. Vatnsleikfimi
í Ásvallalaug kl. 14:40. Ganga í Kaplakrika er alla daga kl. 8:00-12:00
Hraunsel Biljardstofan opin frá kl. 8:00-16:00 Dansleikfimi kl. 9:00. Qi
gong kl. 10:00. Pílukast kl. 13:00. Vatnsleikfimi í Ásvallalaug kl. 14:40.
Ganga í Kaplakrika er alla daga kl. 8:00-12:00 Dansleikur á
föstudaginn 7. október kl. 20.
Hvassaleiti 56-58 Morgunkaffi og spjall frá 8:30-10:30. Handavinna
- opin vinnustofa 9:00-16:00. Jóga með Ragnheiði Ýr kl. 10:15. Jóga
með Carynu kl. 11:15. Félagsvist kl. 13:10. Hádegismatur kl. 11:30 –
12:30, panta þarf fyrir hádegi deginum áður.
Korpúlfar Borgum Tölvunámskeið kl. 9:00. Styrktar og
jafnvægisleikfimi í Borgum kl.10:00. Pútt á Korpúlfsstöðum kl.10. Leik-
fimi í Egilshöll kl. 11:00. Skákhópur Korpúlfa kl. 13:00.Tréútskurður á
Korpúlfsstöðum kl.13:00. Kvikmyndin Mýrin kl. 13:00. Sundleikfimi í
Grafarvogslaug, kl. 14:00. Gleðin býr í Borgum.
Samfélagshúsið Vitatorgi Kaffispjall í setustofu 09:00-10:00 - Opin
handverksstofa 09:00-12:00 - Vítamín í Val 09:45-11:30 - Kvikmyn-
dasýning í setustofu 12:45-14:30 - Prjónakaffið á sínum stað 13:00-
16:00 & síðan er síðdegiskaffi frá 14:30-15:30. Rauði Krossinn er svo
með opið hús frá 16:00-18:00. Allar nánari upplýsingar í síma 411
9450. Verið velkomin!
Seljakirkja Hádegisbænastund kl. 12. Súpa og brauð á eftir. Verið
velkomin.
Seltjarnarnes Vatnsleikfimi í sundlauginni kl. 07.10. Bókband á
Skólabraut kl. 9.00. Kaffikrókur á Skólabraut kl. 9. Jóga/leikfimi á
Skólabraut kl. 11.00 Félagsvist í salnum á Skólabraut kl. 13.30. Karla-
kaffi í safnaðarheimili kirkjunnar kl. 14.00. Vatnsleikfimi í sundlauginni
kl. 18.30.
Rað- og smáauglýsingar
Hljóðfæri
Gítarinn ehf.
Stórhöfði 27
Sími 552 2125
www.gitarinn.is
$+*! '(! %&&*% )"#
Mikið úrval
Hljómborð
á tilboði
Gítarinn ehf.
Stórhöfði 27
Sími 552 2125
www.gitarinn.is
Gítarar
í miklu úrvali
$+*! '(! %&&*% )"#
Kassagítar
ar
á tilboði
Sumarhús
Sumarhús – Gestahús –
Breytingar
.Framleiðum stórglæsileg sumarhús
í ýmsum stærðum.
.Tökum að okkur stækkun og
breytingar á eldri húsum.
.Smíðum gestahús – margar
útfærslur.
.Sjáum um almennt viðhald á
sumarhúsum og sólpöllum.
.Setjum niður heita potta og
smíðum palla og skjólveggi.
Áratugareynsla –
endilega kynnið ykkur málið.
Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn,
sími 892-3742 og 483-3693,
www.tresmidjan.is
Bókhald
BD Þjónusta
Sé um bókhaldsvinnu o.fl.
fyrir einstaklinga og fyrirtæki
Upplýsingar í s. 892 2367.
Byggingavörur
Harðviður til húsabygginga
Sjá nánar á www.vidur.is
Vatnsklæðning 21x125mm, panill
10x85mm, pallaefni 21x145mm,
21x140, 90x21mm, útihurðir
5,4cmx210cm (80,90 og 100cm) o.fl.
Eurotec skrúfur, Penofin og Arms-
trong Clark harðviðarolíur.
NÝKOMIÐ BANKIRAI
HARÐVIÐUR 21X145MM VERÐ
1.950 KR LENGDARMETERINN
slétt beggja megin fasað og
ofnþurrkað. Lengdir frá 2.44 metrar
upp í 5,50 metrar.
Upplýsingar hjá Magnúsi á
magnus@vidur.is og í símum
6600230 og 5611122, og frá 10-14 á
Indus ,Óseyrarbraut 2 Hafnarfirði.
Húsviðhald
Húsaviðgerðir
www.husco.is
Sími 555 1947
Gsm 894 0217
Hljómsveitin ÚLTRA
Hljómsveit: A. Kröyer/dúett
Tek að mér að spila í einka-
samkvæmum, brúðkaupum,
árshátíðum, afmælum og fl.
Er með hljómborð sem virkar
eins og hljómsveit.
Get líka verið með fjöldasöng
og nota þá kassagítar.
Eins er ég með dinnertónlist.
Söngkona Ann Andreasen.
Verð við allra hæfi.
Anton – antonben@simnet.is
gitarinn@gitarinn.is
Símar: 895 9376 - 552 2125
SKEMMTANIR
Smáauglýsingar
augl@mbl.is
Farðu inn á mbl.is/smaaugl
Þátttakandi
í íslensku
atvinnulífi
í meira en
50 ár
hagvangur.is
Vinnvinn | Kringlan 7 | 103 Reykjavík
Sími 552 1212 | vinnvinn@vinnvinn.is | www.vinnvinn.is