Morgunblaðið - 06.10.2022, Side 63

Morgunblaðið - 06.10.2022, Side 63
Fyrsta björgunarskipið er komið til landsins og hefur hlotið nafnið Þór. Formleg sjósetning fór fram í Vestmannaeyjum 1. október en tvö skip eru væntanleg á næstumánuðum. Landsbjörg Til hamingju meðaukið öryggi Slysavarnafélagið Landsbjörg hefur ráðist í endurnýjun allra 13 björgunar- skipa samtakanna.Með tilkomu nýju skipanna batnar aðbúnaður til muna og viðbragðstími styttist um allt að helming. Í fyrsta fasa verkefnisins verða smíðuð 3 skip sem hvert um sig kostar 285 milljónir króna. Sjóvá leggur 142, 5 milljónir til þessa fyrsta verkþáttar. Það er okkurmikil ánægja að styðja við verkefnið sem tryggir stóraukið öryggi, bæði á sjó og landi.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.